Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1987, Blaðsíða 60

Ægir - 01.08.1987, Blaðsíða 60
500 ÆGIR 8/8“ NÝ FISKISKIP Gissur ÁR 6 Nýtt fiskiskip bættist í fiskiskipastólinn 18. mars s.l., er Þorgeir & Ellert h.f., Akranesi, afhenti m/s Gissur ÁR 6 sem er nýsmíði stöðvarinnar nr. 37. Skip þetta er smíðað sem skuttogari og er sérstaklega búið til rækjuveiða með frystingu um borð. Skipið er hannað í samvinnu milli skipasmíða- stöðvar Þorgeirs & Ellerts h.f., og Sllppstöðvarinnar h.f., í framhaldi af „Samstarfsverkefni um hönnun og raðsmíði fiskiskipa ", sem Félag Dráttarbrauta og Skipasmiðja stóð fyrir á árunum 1980-81. Hafn- arey SU, smíðað hjá Þorgeir & Ellert h.f., var fyrsta sklpið sem afhent var í hinu svonefnda raðsmíða- verkefni stærstu stöðvanna, afhent í mars '83, Oddeyrin EA (afhent ídes. '86) varannað skipið, og Nökkvi HU (afhentur í febr. '87) hið þriðja íröðinni, en bæði þessi skip voru smíðuð hjá Slippstöðinni h.f. Gissur ÁR er smíðaður eftir sömu frumteiknHU og Oddeyrin og Nökkvi, en er 3.0 m lengri (stH lengd), og 6.6 m lengri en frumútgáfan, ^a na! SU. Ýmiss frávik eru í fyrirkomulagi og búnaðt því sem er í tveimur fyrrnefndu skipunum, s einnig eru sérstaklega útbúin til rækjuveiða. Eigandi skipsins er Ljósavík s.f., Þorlákshöfn, aðaleigendur þess eru Unnþór Halldórsson Guðmundur Baldursson. Skipstjóri á skip'nU ■ Guðmundur Guðfinnsson og yfirvélstjóri jón r Gunnsteinsson. Almenn lýsing: y1 Skipið er smíðað úr stáli samkvæmt regiu'11 ^ undir eftirliti Siglingamálastofnunar ríkisins. 5k|P er tveggja þilfara með perustefni, gafllaga skut, s^ rennu upp á efra þilfar, hvalbak á fremri hluta þilfars og brú aftantil á hvalbaksþiIfari. , , Undir neðra þilfari er skipinu skipt með f|°r |.^ vatnsþéttum þverskipsþilum í eftirtalin rúrn, ^ framan frá: Stafnhylki fyrir brennsluolíu; háge> ^ fyrir brennsluolíu ásamt keðjukössum; fiskilest n"1^ botngeymum fyrirferskvatn (framantil) og brenn ^ olíu (aftantil); vélarúm með frystivélarými he{]' ' vélgæsluklefa s.b.-megin og síðugeynium V GissurÁR 6 á siglingu. Ljósmynd: Snorri Snorrason
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.