Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1987, Blaðsíða 42

Ægir - 01.08.1987, Blaðsíða 42
482 ÆGIR 8/87 Yfirlitsteikning af athafnasvædi. Maður dreginn um borð í „Markúsi". tíma sem skólinn hefur starfað er Ijóst að ef fullnægja á þörfinni fyrir kennslu og þjálfun fyrir sjómenn, þarf að gera miklu betur. Skapa verður Slysavarna- skólanum þá aðstöðu sem til þarf og fjölga leiðbeinendum svo hann geti sinnt sínu verkefni betur en nú er. Slysavarnafélag íslands, samtök sjómanna, opin- berir aðilar og aðrir þeir sem málið snertir þurfa að snúa bökum saman í þessu máli. Byggja þarf upp aðstöðu á landi við sjó, þar sem hægt er að þjálfa sjómenn við sem raunveruleg- astar aðstæður í baráttu við eld, í reykköfun og öllu því sem sjó- menn geta átt von á ef neyðar- ástand skapast um borð í skipum þeirra. Eins þarf að vera aðstaða til þjálfunar í meðferð allra þeirra björgunartækja, sem til eru um borð í skipum. Því nær sem kom- ist verður raunveruleikanum við þjálfun, því betra. Sem dærni um þörfina fyrir þjálfun og kennslu er að Siglingamálastofnun er að vinna að því að koma í öll skip neyðaráætlun sem áhöfnun skip- anna er ætlað að vinna eftir ef neyðarástand skapast. Slík neyð- aráætlun gerir ráð fyrir að yfir- menn skipa stjórni aðgerðum. Til þess að slík stjórnun aðgerða tak- ist vel þurfa yfirmenn skipa að fá til þess sérstaka þjálfun. Þeir aðilar sem sinna öryggis- gæslu og neyðaraðstoð á og við strendur landsins, þ.e. SVFÍ, slökkvilið, lögregla, Landhelgis- gæslan, Almannavarnir ríkisins, björgunarsveitir o.fl., hafa í raun enga þjálfunaraðstöðu sem nefna má því nafni. Það væri Þv'r ástæða til að allir þessir aoi , reyndu að ná saman og hnn ‘ framkvæmd byggingu sameig legrar aðstöðu, sem allír ÞeS aðilar gætu nýtt sér. gr Framtíð Slysavarnaskólans að mörgu leyti óviss. Kernur aðallega til óvissa um fjárma§n reksturs og uppbygg"1^ skólans. Fé til skólans kemur ríkissjóði og fer eftir fjárveitm ^ frá Alþingi hverju sinni- ® fyrirkomulaggerirþaðaðver að stjórnendur skólans geta e^ skipulagt starfið nema til s^a^iag tíma í einu. Slysavarna e^ íslands hefur aftur á móti k°s^ uppbyggingu og rekstur skips L af miklum myndarskap og sýni, en til framtíðar þarí fjármagn til að reka skip' bjart'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.