Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1987, Blaðsíða 36

Ægir - 01.08.1987, Blaðsíða 36
476 ÆGIR 8/87 á auðveldasta hátt sem nú er til- tækur, en nauðsynlegt verður að gera víðtækari könnun á því, hvar bestu markaðir fyrir afurðirnar eru og hvernig koma má á „al- vöru" viðskiptasamböndum. f>á er áformað að stunda hand- færaveiðar með skakrúllum, sem eyjaskeggjar þekkja ekki, á þeirra eigin bátum og dragnótaveiðar sem einnig þarf að kanna nánar. Heimamenn eiga nokkra báta sem hentað geta til þessara veiða en dragnótina þekkja þeir ekki. Fiskurinn sem veiðist með þessum veiðarfærum verður frystur og seldur á sama hátt og votnvörpuaflinn af Feng, sem við vonum að veiði nóg til að halda uppi sölustarfsemi. Þá þarf að halda áfram með nokkrar haf-og fiskirannsóknirog reyna að komast nánar að stofnstærð, hrygningarstöðvum, hrygningartíma og uppeldis- stöðvum helstu botnfisktegund- anna. Auk þessa verður safnað ýmsum upplýsingum samhliða veiðunum. Loks verður eitt hliðarverkefni sem snýr að nýtingu aukfiskis (aukaafla) ýmissa sjaldgæfari og minna þekktra tegunda. Samkvæmt áætluninni verður lagt afstað í nóvember, en Fengur er nú í slipp til yfirferðar og smá- breytinga. Búið er að ráða yfir- menn á skipið en tíminn verður fyrst notaður til tungumálanáms og annars undirbúnings. Ráðn- ingartíminn verður fram á mitt ár 1989. Kostnaðaráætlunin erauðvitað það sem óvissast er, en jafnframt skiptir mestu máli. Tilkostnaðinn má áætla með mun meiri ná- kvæmni, en tekjurnar verða háðar mörgum óvissuþáttum. Heildarkostnaður er áætlaður 68 milljónir. Þar af munu heima- menn leggja fram um 24 milljón- ir. En á móti er gert ráðfyrir því að tekjur standi undir gjöldum á síð- Einn afeldri gerö fiskibáta á Grænhöfðaeyjum 14 manna áhöfn. ari hluta tímabilsins, þó þar sé óvissan mest, eins og áður sagði. Verið er að þreifa á sölumál- unum og eru íslensku sölusam- tökin þar með í spilinu. Ef allt þetta dæmi gengur upp þá mun Þróunarsamvinnustofnunin byrja að draga sig í hlé eftir 1989 því að tilgangurinn er sá að heimamenn taki við þekkingunni og tileinki sér hana. Lokaord Stundum heyrast þær raddir að þróunaraðstoð sé bruðl og flott- ræfilsháttur, okkur íslendingum væri skammar nær að Ijúka gerð sómasamlegra hafna, vega og flugvalla íokkareigin landi. Þetta sjónarmið á rétt á sér en það er nokkuð örugglega víkjandi hin síðari ár. í samfélagi þjóðanna, þar sem við viljum þó alltaf teha okkur menn með mönnum, eruf1 við ósköp smátækir í þessun1 efnum, verjum aðeins 0,1 % PÍ00 artekna til þróunarsamvin'111 meðan nágrannar okkar nota Þ falt hærra hlutfall. Á Norðurlön ^ unum eru menn heldur ekke feimnir við að segja frá því að þel njóti sjálfir beins og óbeins ha8, ræðis af sinni þróunaraðstoð viðskiptum, atvinnu fyrir menntaða sérfræðinga og í 8° vild og virðingu á alþjóðave vangi. Við getum sjálfsagt ýn11^ legt lært af þeim frændum voru^ íþessuog svo mikiðer víst aðþ telja þróunarsamvinnu ekki brU heldur miklu frekar búbót í þ)° arbúskap sínum. ^ Höfundur forstöðumaður Próuna1' samvinnustofnunar íslands. REYTINGUR Verbtryggingarsjóbur bræbslufisks í Danmörku Undanfarnar vikur hafa dansk- ir embættismenn og fulltrúar út- gerðarinnar rætt hina ýmsu mögu- leika á verðtryggingu á bræðslu- fiski eftir því sem Havfiskeren upplýsir. aur heildarsamtaka útgerðarmanna, LaUrl segir að einasta laus° , danska ríkið gangb fyrir 150 milljónu kr„ vegna bræöshrf^ ia. Hvernig pening' og hvernig afborgunU aáttað er ennþá óutK J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.