Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1987, Blaðsíða 33

Ægir - 01.08.1987, Blaðsíða 33
8/87 ÆGIR 473 ^r- Björn Dagbjartsson: ÞRÓU N ARSAMVIN N A - bruðl eða búbót ■ þjóðarbúskapnum? Inr,gangur ■ Þróunarsamvinnustofnun s ands var stofnuð með lögum nr' 43/1981, en stendur þó á eldri J^erg sem hét: Aðstoð íslands við nróunarlöndin. Skv. 2. gr. lag- anna skal stofnunin vinna að sam- S'arfi íslands við þróunarlöndin. arkmið þess samstarfs skal vera sfVðja viðleitni stjórnvalda í endum þessum til að bæta efna- . a8 þeirra og á þann veg eiga þátt að tryggja félagslegar framfarir stjórnmálalegt sjálfstæði eirra á grundvelli sáttmála Sam- ®'nuðu þjóðanna. Ennfremurskal ð t>ví stefnt með auknum sam- skiptum m.a. á sviði menningar og viðskipta að efla gagnkvæman skilning og samstöðu íslands og þróunarlandanna. í 3. gr. laganna eru talin upp í einum 9 eða 10 stafliðum þau at- riði sem starfsemin skal einkum beinast að og það er býsna margt sem gera skal. Starfsemi Þróunarsamvinnu- stofnunar íslands hófst þegar í stað með því að stofnunin tók við þeim verkefnum, sem verið höfðu á vegum „Aðstoðar íslands við þróunarlöndin", en þar var um að ræða norræn samstarfs- verkefni í Kenya, Tanzaníu og Mosambík ásamt tvíhliða verk- efnum við uppbyggingu fiskveiða í Kenya og á Grænhöfðaeyjum. Stofnunin hefur verið efld með auknum fjárframlögum til þróun- araðstoðar, ekki síst með smíði rannsóknaskipsins Fengs, sem valdið hefur þáttaskilum í mögu- leikum stofnunarinnar til fisk- veiðitilrauna í þágu þróunarland- anna. En stofnunin á þóenn langt í land með það að gera öllum þeim atriðum skil, sem ætlast er til í 3. gr. laganna. Með ályktun Alþingis vorið 1985 var það ítrekað, að stefnt skuli að því að fjárveitingar Islendinga til þróunarsamvinnu nái því marki að nema 0,7% af þjóðarframleiðslu með reglu- bundinni aukningu framlaga næstu sjö árin. Ætla má að það sem á vantar í 1 % af þjóðar- tekjum eða 0,3% af þjóðarfram- leiðslu komi frá hjálparstofn- unum svo sem Rauða krossi ís- lands, Hjálparstofnun kirkjunnar og fleiri aðilum, en eitt af atrið- unum í 3. gr. laganna var einmitt „að vinna á annan hátt að því að framlög íslendinga til aðstoðar við þróunarlöndin nái sem fyrst því marki, sem samþykkt hefur verið á þingi Sameinuðu þjóð- anna, að þau nemi 1% afþjóðar- tekjum." Framlög þróaðra ríkja til þró-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.