Ægir

Årgang

Ægir - 01.08.1987, Side 33

Ægir - 01.08.1987, Side 33
8/87 ÆGIR 473 ^r- Björn Dagbjartsson: ÞRÓU N ARSAMVIN N A - bruðl eða búbót ■ þjóðarbúskapnum? Inr,gangur ■ Þróunarsamvinnustofnun s ands var stofnuð með lögum nr' 43/1981, en stendur þó á eldri J^erg sem hét: Aðstoð íslands við nróunarlöndin. Skv. 2. gr. lag- anna skal stofnunin vinna að sam- S'arfi íslands við þróunarlöndin. arkmið þess samstarfs skal vera sfVðja viðleitni stjórnvalda í endum þessum til að bæta efna- . a8 þeirra og á þann veg eiga þátt að tryggja félagslegar framfarir stjórnmálalegt sjálfstæði eirra á grundvelli sáttmála Sam- ®'nuðu þjóðanna. Ennfremurskal ð t>ví stefnt með auknum sam- skiptum m.a. á sviði menningar og viðskipta að efla gagnkvæman skilning og samstöðu íslands og þróunarlandanna. í 3. gr. laganna eru talin upp í einum 9 eða 10 stafliðum þau at- riði sem starfsemin skal einkum beinast að og það er býsna margt sem gera skal. Starfsemi Þróunarsamvinnu- stofnunar íslands hófst þegar í stað með því að stofnunin tók við þeim verkefnum, sem verið höfðu á vegum „Aðstoðar íslands við þróunarlöndin", en þar var um að ræða norræn samstarfs- verkefni í Kenya, Tanzaníu og Mosambík ásamt tvíhliða verk- efnum við uppbyggingu fiskveiða í Kenya og á Grænhöfðaeyjum. Stofnunin hefur verið efld með auknum fjárframlögum til þróun- araðstoðar, ekki síst með smíði rannsóknaskipsins Fengs, sem valdið hefur þáttaskilum í mögu- leikum stofnunarinnar til fisk- veiðitilrauna í þágu þróunarland- anna. En stofnunin á þóenn langt í land með það að gera öllum þeim atriðum skil, sem ætlast er til í 3. gr. laganna. Með ályktun Alþingis vorið 1985 var það ítrekað, að stefnt skuli að því að fjárveitingar Islendinga til þróunarsamvinnu nái því marki að nema 0,7% af þjóðarframleiðslu með reglu- bundinni aukningu framlaga næstu sjö árin. Ætla má að það sem á vantar í 1 % af þjóðar- tekjum eða 0,3% af þjóðarfram- leiðslu komi frá hjálparstofn- unum svo sem Rauða krossi ís- lands, Hjálparstofnun kirkjunnar og fleiri aðilum, en eitt af atrið- unum í 3. gr. laganna var einmitt „að vinna á annan hátt að því að framlög íslendinga til aðstoðar við þróunarlöndin nái sem fyrst því marki, sem samþykkt hefur verið á þingi Sameinuðu þjóð- anna, að þau nemi 1% afþjóðar- tekjum." Framlög þróaðra ríkja til þró-

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.