Ægir

Volume

Ægir - 01.08.1987, Page 12

Ægir - 01.08.1987, Page 12
452 ÆGIR 8/8? Breytingar á stálvirki Stærstu breytingarnareru aftur- skips, þ.e. smíði brautarfyrir plóg með tilheyrandi hífingagálga (sambyggðum), skutlenging um hálfan metra og lenging bátaþil- fars í gryfju, sín hvorum megin við braut. Brautin er í megin- atriðum byggð upp úrtveimur HE 140 A stálbitum, sem liggja sam- síða miðlínu skips og með ca 45° halla. Heildarlengd brautar með hífingagálga er um 9.8 m. Á skutlengingu er komið fyrir áðurnefndri stýribómu, milli langbita í braut, og er hún felld niður undir brautarplan þegar plógur er í braut. í vélarúmi voru þær breytingar helstar að stækka vélarúm fram, b.b.-megin og fyrir miðju, og smíða nýtt vélarúmsþil; og smíða og koma fyrir sjókistu framantil í vélarúmi, s.b-megin við kjöl. Sjókistan er rörlaga, 600 mm innanmál, og nær frá botni og upp að þilfari með lúgu í þilfari. Auk umræddra breytinga voru jafnhliða gerðar breytingar á hvalbak (bakkalenging, svína- hryggur, mastur og bóma o.fl.), svonefndar hvalbaksbreytingar. Breytingar á aflkerfi Á mynd 10 er aflkerfi skipsins með tilheyrandi notendum sýnt. Það sem er í dekkri lit er nýr bún- aður. Þau vandamál sem staðið var frammi fyrir var ófullnægjandi og óhentug rafmagnsframleiðsla, eins og fram hefur komið, auk þess sem fastur skrúfuskurður hefur ákveðna annmarka við nýt- ingu á aðalvélarafli á framúrtak. Hjálparvél skipsins (b.b-megin í vélarúmi) var orðin gömul og slitin og því besti kosturinn að fjarlægja hana og koma sjódælu- vélinni þarfyrir. Flutningur véla- rúmsþils um 3 bandabil (1.35 m) gaf fullnægjandi pláss fyrir hjálp- Mynd 9. Braut ásamt samtengdum hífingagálga. arvél með sjódælu að framan og vökvaþrýstidælu að aftan. Ný hjálparvél (Ijósavél) þurfti að sjálfsögðu að koma í staðinn og var unnt að koma henni fyrirs.b.- megin í vélarúmi. Vegna þessa sérhæfða veiðar- færis þurfti auk aflvélanna sjálfra, að koma fyrir nauðsynlegum afl- gjöfum (2. gráðu) og brúa ákveðna orkuþörf nýrra notenda. Þar má nefna: - Vökvaþr.ýstidælu fyrir vindu — Sjóþrýstidælu fyrir plóg - Loftþjöppu fyrir sjótæm- ingu barka — Vökvaþrýstidælu fyrir stýri- bómu, færibönd o.fl. — Rafsuðuvél Eðlilegt var að tveirfyrstnet'ndu þættirnir væru véldrifnir, og í því tilviki sem hér um ræðir af sömu vélinni. Heppilegast hefðiogverið að þrír síðastnefndu þættirnir væru rafknúnir, en ekki voru tök á slíku nema breyta eða auka við rafkerfi skipsins. Sú leið var valin að knýja loftþjöppu, og vökva- þrýstidælu fyrir stýribómu o.fl., frá aðalvél um reimdrif með kúpl- ingu. Rafsuðuvandamálið var leyst með dieselrafsuðu, sem komið var fyrir á verkstæði. Af nýjum vélabúnaði í v^a rúmi má nefna: 1) Caterpillar hjálparvél af ge^ 3408 DITA, átta strokka ^ byggð fjórgengisvél nie forþjöppu og eftirkæh/ s r skilar330 KW (443 hö 5A „medium duty") við 18005 mín. Vélin erbúinTwin SP 214 P1 aflúttaki kúplingu, sem við tel1^ sjódæla um sveigjutengi; Funk aflúttaki vökvaþrýstidælu á franie'i 2) 3) vélar. s Sjódæla frá Warren ?^v Inc af gerð 8 DTB-19, el11^ þrepa miðflóttaaflsdæi > afköst 864 mJ/klst við 8 þrýstingog 1775sn/mm,a þörf 230 KW. SogStut dælu er 254 mm 0° J’ þrýstistútur 203 nim : Hjálparvél og sjódæla er ^ sameiginlegri undirstö L gúmmípúðum. , Vökvaþrýstidæla fyr'r ^ ^ ingavindu frá Rexroth af ge A4V 125 EL, stiHan^ stimpildæla, sem skilar l/mín við 250 bar þrýstmB 0 1800 sn/mín, aflþöd x KW. Dælan tengist bem Funk aflúttak, án kúpling1

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.