Ægir

Årgang

Ægir - 01.05.1989, Side 36

Ægir - 01.05.1989, Side 36
256 ÆGIR 5/89 Veiði og sókn togara með rækjuvörpu 1988 Umdæmis- númer Veiði- ferðir Úthalds- dagar Rækja lestir Annarafli lestir Samtals lestir 1 Gissur ÁR-6 14 349 791,2 85,3 876,5 2 Jöfur KE-17 5 142 121,8 2,6 124,4 3 Þröstur BA-48 13 273 262,0 6,7 268,7 4 Hafþór RE-40 17 354 703,4 - 703,4 5 Nökkvi HU-15 15 343 711,1 8,5 719,6 6 Dalborg EA-317 12 81 208,7 10,9 219,6 7 Margrét EA-710 4 104 404,9 5,5 410,4 8 Oddeyrin EA-210 10 223 504,4 1,1 505,5 9 Júlíus Havsteen ÞH-1 17 315 612,9 41,8 654,7 Samtals 107 2.184 4.320,4 162,4 4.482,8 Sjófrysting Þúsundir tonna 100 1962 1983 1984 1985 1986 198/ 1988 I Botnfiskur HP Rækja l .I Annað Fiskilélag Islands Myndin t.v. sýnir hina miklu aukningu sem orðið hefur á sjo- frystingu aflans frá árinu Á árinu 1988 dró úr rækjuafl' anum og þar með rækjufryst- ingu. Sjófrysting botnsfisks nam um 80 þús. tonnum. LÖG OG REGLUGERÐIR REGLUGERÐ um bann við togveiðum úti af Stafnesi. 1. gr. Allar togveiðar eru bannaðar á svæði sem markast af línu sem dregin er réttvísandi vestur frá Stafnesvita í punkt 63°58'2N - 23°05'0V þaðan í punkt 64°11'4N - 23°14'4V og loks í punkt 64°12'5N - 23°07'4V. 2. gr. Brot á ákvæðum reglugerðar þessarar varða viðurlögum samkvæmt ákvæðum laga nr. 81 31. maí 1976, um veiðar í fiskveiðilandhelgi íslands. Með mál út af brotum skal far' að hætti opinberra mála. 3- gr. 81; Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum laga nr. ' 31. maí 1976, um veiðar í fiskveiðilandhelgi íslands, ti ^ öðlast þegar gildi og birtist til eftirbreytni öllum þein1 se hlut eiga að máli. Sjávarútvegsráðuneytið, 18. maí 1989. F.h.r. Jón B. Jónasson Þórður Eyþórsson

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.