Ægir

Årgang

Ægir - 01.05.1989, Side 60

Ægir - 01.05.1989, Side 60
280 ÆGIR 5/89 NÝ FISKISKIP Andey SU 210 Andey SU 210 kom í fyrsta sinn til heimahafnar sinnar 10 apríl s.l. Skip þetta er smíðað sem skuttog- ari og er með búnaði til fullvinnslu afla um borð. Skipið er smíðað hjá Northern Shipyard í Gdansk, Póllandi, nýsmíði númer B 284, og er hannað afstöð- inni í samvinnu við Ráðgarð hf. Andey SU kemur í stað Stakkavíkur ÁR 107 (247), sem væntanlega verður úrelt. Andey SU er í eigu Hraðfrystihúss Breiðdælinga hf., Breiðdalsvík. Skipstjóri á skipinu er Guðmundur ísleifur Gíslason og yfirvélstjóri Sigurður Vilhjálms- son. Framkvæmdastjóri útgerðar er Svavar Porsteins- son. Almenn lýsing: Skipið er smíðað úr stáli samkvæmt reglum og undir eftirliti Siglingamálastofnunar ríkisins. Skipið er með tvö þilför stafna á milli, perustefni, gafllaga skut og skutrennu upp á efra þilfar, hvalbak og brú á lyft- ingu aftast á hvalbaksþiIfari. Undir neðra þilfari er skipinu skipt með fjórum vatns- þéttum þverskipsþilum í eftirtalin rúm, talið framan Mesta lengd ........................... 33.18 m Lengd milli lóðlína (HVL) ............. 27.90 m Lengd milli lóðlína (perukverk) . 27.00 m Breidd (mótuð) ......................... 8.60 m Dýpt að efra þilfari ................... 6.45 m Dýpt að neðra þilfari .................. 4.20 m Eiginþyngd .............................. 567 t Særými (djúprista 4.20 m) ............... 666 t Burðargeta (djúprista 4.20 m) . 99 t Lestarrými .............................. 120 m3 Brennsluolíugeymar (m/daggeymi) 62.2 m3 Ferskvatnsgeymar ....................... 20.4 m3 Sjókjölfestugeymar ..................... 15.9 m3 Rúmlestatala ............................ 211 brl Ganghraði (reynslusigling) ............. 11.5 hn Skipaskrárnúmer ........................ 1980 frá: Stafnhylki fyrir sjókjölfestu ásamt keðjukössum- íbúðarými; fiskilest; vélarúm með vélgæslukle fremst b.b.-megin og geymum í botni; og aftast skut hylki fyrir brennsluolíu. Undir íbúðarými og fiskile er tvöfaldur botn með ýmsum geymum, m.a. fyr,r ferskvatn, sjókjölfestu og brennsluolíu, ásamt rýniurn fyrir ýmsan búnað. Fremstá neðra þilfari ergeymsla, þar fyrir aftan erU íbúðir og síðan vinnuþilfar (fiskvinnsluþiIfar). Aftan við vinnuþiIfar er fiskmóttaka fyrir miðju, verkstse og stigahús b.b.-megin og frystivélarými s.b.-meglUj en aftast er klefi fyrirtogvindur úti í síðum og stýr|SV fyrir miðju. Undir hvalbaksþilfari er vindurými fremst, en P ^ aftan við eru íbúðir í síðuhúsum beggja megin- At Séð fram eftir togþilfari skipsins. Ljósmyndir með grein: Tæknideild/JS

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.