Ægir

Volume

Ægir - 01.05.1989, Page 62

Ægir - 01.05.1989, Page 62
282 ÆGIR 5/89 lega á togþilfari eru síðuhús sitt hvoru megin, s.b,- megin eru klefar fyrir loftræstiblásara o.fl., en geymsla, stigagangur og vélarreisn b.b.-megin. Brú skipsins er aftast á hvalbaksþilfari, og hvílir á um eins metra hárri reisn. Vörpurenna kemur í fram- haldi af skutrennu, hún greinist í fjórar rennur, sem liggja undir hvalbaksþiIfar og ná fram undir stefni, þannig að unnt er að hafa tvær vörpur undirslegnar og tilbúnar til veiða. Yfir afturbrún skutrennu er tog- gálgi, en pokamastur yfir frambrún skutrennu, ofan á síðuhúsum. Ofan á brúarþaki eru mösturfyrir loftnet og Ijós, og hífingablakkir í afturkanti brúar. Vélabúnaöur: Aðalvél er frá Bergen-Diesel, átta strokka fjórgengis- vel með forþjöppu og eftirkæli. Vélin tengist niður- færslu- og skiptiskrúfubúnaði frá Liaaen-Helix, með innbyggðri kúplingu. Tæknilegar upplýsingar (aöalvél með skrúfubúnaði): Gerð vélar ........ Afköst ............ Gerð niðurfærslugírs Niðurgírun ........ Gerð skrúfubúnaðar Efni í skrúfu ..... Blaðafjöldi ....... Þvermál ........... Snúningshraði ..... Skrúfuhringur ..... KRM8 1325 KW við 750 sn/mín ACG 450 3.833:1 CP 62 NiAl-brons 4 2600 mm 196 sn/mín. Helix Á niðurfærslugír eru þrjú 1500 sn/mín aflúttök, eitt fyrir öxulrafal og tvö útkúplanleg fyrir vökvaþrýsti- dælur. Rafall er frá Stamford af gerð MHC 534C, 280 KW (350 KVA), 3x400 V, 50 Hz, og vökvadælurnar tvær eru þrefaldar Hydreco Hamworthy, afköst 450 I/ mín við 210 bar þrýsting. í skipinu er ein hjálparvél frá MAN-Demp af gerð D2866LE, sex strokka fjórgengisvél með forþjöppu og eftirkælingu, 230 KW við 1500 sn/mín. Vélin knýr 210 KW (263 KVA), 3x400 V, 50 Hz riðstraumsrafal frá Stamford, gerð MHC 434E. Pá knýr hjálparvélin einnig varadælu, Hamworthy, fyrir vindubúnað. Stýrisvél er rafstýrð og vökvaknúin frá Hydroster af gerð MS 50-11 -1 /N1, snúningsvægi 5100 kpm. í skipinu eru tvær skilvindur frá Alfa Laval af gerð- inni MAB-103B24, önnur fyrir brennsluolíu og hin fyrir smurolíu. Ræsiloftþjöppur eru tvær frá Atla5 Copco, gerð LT730E, afköst 19 m3/klst við 30 bat þrýsting hvor. Fyrir loftræstingu vélarúms og ' notkun véla eru tveir rafdrifnir blásarar frá MFW afköst 16000 m3/klst hvor. Rafkerfi skipsins er 380 V riðstraumur fyrir mótora og stærri notendur, og 220 V riðstraumur til Ijósa og almennra nota í íbúðum. Fyrir 220 V kerfið er einf1 100 KVA spennir, 380/220 V. Rafalar eru búmr skammtíma samfösunarbúnaði. í skipinu er 125A. 3x380 V landtenging. í skipinu er ferskvatnsframleiðslutæki frá Rochen1 af gerð RORO 510-5S, afköst 5 tonn á sólarhring- Fyrir vélarúm er Halon 1301 slökkvikerfi. íbúðir eru hitaðar upp með vatnsmiðstöð (m1 stöðvarofnum), sem fær hita frá kælivatni aðalvéla1"' og til viðbótar er rafhitari. Neysluvatn er hitað opP með kælivatni aðalvélar og rafhitara til vara. Fyrir lo ræstingu íbúða er rafknúinn blástur, og er vatnsh'ta element í loftrás. Sogblástur er frá eldhúsi, salerni stakkageymslu Vatnsþrýstikerfi eru tvö, annað o sjó og hitt fyrir ferskvatn, með um 160 I þrýsti kútum- Fyrir vökvaknúinn vindubúnað eru tvær þrefald3 háþrýstidælur drifnarfrá aflúttökum á niðurfærslug't' og ein til vara drifin af hjálparvél. Fyrir átaksjöfnunar búnað togvinda er 55 KW rafknúin Voith-d®lusa stæða. Fyrir fiskilúgu, skutrennuloku, færibönd er rafdrifið vökvaþrýstikerfi með tveimur Rexr dælum, önnur knúin af 22 KW og hin af 7.5 KW mótor. Stýrisvél er búin tveimur rafknúnum dælu ^ í kælivélarými, s.b.-megin aftast á neðra þilfan, ^ kælikerfi frá Sabroe fyrir frystitæki og frystilest. K þjöppur eru tvær frá Sabroe, önnur af gerðinm 128 H-F, knúin af 95 KW rafmótor, afköst 95 ^ kcal/klst (111.2 KW) við -38°C/-/+25°C, og hin gerðinni TSMC 108S, knúin af 30 KW rafn'1® afköst 38200 kcal/klst (44.4 KW) við -r38°C/-/+2 ^ Auk þess er ein lestarkæliþjappa af gerð BF03, ^ af 3 KW rafmótor, afköst 7300 kcal/klst (8.5 KW _ r-10°C/-/+25°C. Kælimiðill er Freon 22. Fyrif ^ vælageymslur er ein kæliþjappa, kælimiðill Freon íbúöir: ja íbúðir eru samtals fyrir 18 menn í átta tve» manna klefum og tveimur eins manns klefum- í íbúðarými undir neðra þilfari eru fjórir tveg nanna klefar. na í íbúðarými á neðra þilfari er einn tveggja ^niat- defi b.b.-megin fremst, þar fyrir aftan er kæld ^ /ælageymsla, þá eldhús og borðsalur aftast. negin fremst er tveggja manna klefi, en aftan

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.