Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.03.1991, Qupperneq 12

Ægir - 01.03.1991, Qupperneq 12
120 ÆGIR 3/91 Með nýjum lögum er komin ákveðin niðurstaða, sem allvíðtæk samstaða er um. Atvinnutryggingarsjódur og Hlutafjársjóður í gegnum þessa sjóði fóru rúm- lega 9 milljarðar króna í skuld- breytingar, lán og endurfjár- mögnun sjávarútvegsfyrirtækja. Fyrirsjáanlegt er að stór hluti af þessu fé mun verða erfitt að inn- heimta eða innheimtist ekki. Það fór mikilvægt tækifæri forgörðum til hagræðingar þegar þessir sjóðir tóku til starfa. Það virtist hafa verið meginmarkmið þessara sjóða að viðhalda öllu óbreyttu í greininni, en nýta ekki tækifærið til hag- ræðingar innan sjávarútvegsins. Hagræðingarsjóður Ný lög um Hagræðingarsjóð tóku gildi á árinu í tengslum við ný lög um fiskveiðistjórnun. Þessi lög voru sett þrátt fyrir andstöðu hags- munaaðila í sjávarútvegi. Svo virt- ist sem lög um Hagræðingarsjóð væri forsenda þess að hægt væri að fá lög um fiskveiðistjórnun samþykkt á Alþingi. Sú nýjung er tekin upp með þessum lögum að sérstökum sjóði er úthlutaður kvóti til ráðstöfunar auk peninga- legra eigna Aldurslagasjóðs og Úreldingasjóðs. Hlutverk þessa sjóðs er að stuðla að hagræðingu í sjávarútvegi. Verðjöfnunarsjóður fiskiðnaðarins Þá voru samþykkt ný og breytt lög um Verðjöfnunarsjóð sjávarút- vegsins. Meginbreytingin á sjóðn- um er m.a. að nú hafa öll fyrirtaeki sérstakan reikning, sem þau greiða inn á og fá greitt út af þegat tilefni til útgreiðslu skapast. Þá var gerð breyting á stjórn sjóðsins, þar sem stjórnarmönnum var fækkað og ríkisfulItrúum fengin meiri- hlutastjórn sjóðsins. Kjarasamningar Gengið var frá kjarasamningun1 við sjómenn í árslok 1990. Þessir samningar voru í samræmi við Þa þjóðarsáttarsamninga, sem al' mennt var búið að gera í landinu- Þó ber þess að geta að kjör sjO' manna almennt hafa batnað meira en hjá öðrum stéttum vegua mikillar hækkunar á fiskverði. Hér að framan hefur veri stiklað á nokkrum helstu atriðun1 er vörðuðu afkomu útgerðar a árinu 1990. Afkoma greinarinnar hefur á ný batnað til muna eft,r kollsteypuna 1987 og 1988. Vou andi nýtist þessi uppsveifla at' vinnuveginum til þess að Ia8a slæma fjárhagsstöðu sína, ett'r tapáratuginn mikla. n □. MUSTAD Er SÖIM A S ÓJ$K LINUVEIÐIMENN A íslenska markaðinum eru bæði upprunalegi línu- öngullinn frá MUSTAD og eftirlíkingar. Ykkur til leið- beiningar viljum við benda á að neðangreindir aðilar hafatil sölu MUSTAD línuöngla. Athugið að önglar- nir séu í umbúðum merktum MUSTAD. Mustad önglar fást hjá: Landssamband ísl. útvegsmanna Kristján Ó Skagfjörð Þorlákur Skaftason hf. Steinavör hf. Heildv. Jón Ásbjörnsson hf. Verzlun O. Ellingsen hf. íslenskar sjávarafurðir hf. Netasalan hf. Neptúnus hf. Seifur hf. Sandfell hf., Akureyri Sandfell hf., ísafirði - VARIST EFTIRLÍKINGAR -
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.