Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1991, Blaðsíða 14

Ægir - 01.03.1991, Blaðsíða 14
122 ÆGIR 3/91 Hannes Hall: Skreiðarframleidslan árið 1990 Mikill samdráttur var á skreiðar- framleiðslu fyrir Ítalíumarkaðinn á árinu 1990. Samkvæmt bráða- birgðaskýrslum Fiskifélagsins, 31. ágúst 1990, höfðu 2.776 tonn af fiski uppúr sjó farið til skreiðar- verkunar, eða nálægt 375 tonnum af fu11verkaðri skreið. Þorskur, sem aðallega er þurrk- aður fyrir Ítalíumarkaðinn var á sama tímabili 325 tonn af fullþurri skreið á móti 1.600 tonnum á ár- inu 1989. Einnig hafa verið verkuð rúm- lega 4.000 tonn af þurrkuðum hausum, en það er talsverð aukn- ing frá árinu á undan. Útflutningur og verðmæti skreið- ar og hausa árið 1990, og til samanburðar árið 1989, var eins og meðfylgjandi tafla sýnir: Ítalía Eins og fram kemur í töflunni fást rúm 82% af söluverðmæti skreiðarinnar frá Ítalíu og rúm 69% á árinu 1990. Er hann því okk- ar mikilvægasti skreiðarmarkaður í dag. Eins og áður sagði dróst fram- leiðslan mikið saman, eða um nærri 80%. Ástæðan er sú, að um áramótin 1989/90 voru óseldar birgðir frá árinu 1989 6-700 tonn. Af þessum gömlu birgðum seldust um 500 tonn á árinu 1990 og voru því enn óseld 100-200 tonn um s.l. áramót. Allt leit út fyrir að skreiðin sem verkuð var á s.l. ári væri mjög vel verkuð, en þegar útbleytingamenn á Ítalíu fóru að bleyta hana út, kom í Ijós að leyndir gallar voru í henni sem ekki var hægt að sjá á ytra útliti. Þessi áföll sem framleiðendur hafa orðið fyrir á s.l. tveimur árum á sölu skreiðar til Italíu valda því að allt útlit er nú fyrir að þessi fram- leiðsla dragist enn meira saman. Neyslan á Ítalíu hefur verið nokkuð jöfn undanfarin 3 ár, 3500-3800 tonn, og eigum við að geta átt þarna markað sem tekur við 700-1000 tonnum á ári á góðu verði, ef rétt er að honum staðið. Það er mín skoðun, að þessir erfiðleikar sem við höfum átt í á þessum markaði s.l. tvö ár, sé að mestu heimatilbúinn, því að við- kvæma markaði má eyðileggja á stuttum tíma með misvitrum ráð- stöfunum, og það getur tekið lang- an tíma að byggja þá upp aftur. Norðmönnum hefur gengið vel að selja sína framleiðslu til Ítalín og hefur framleiðsla þeirra verið 1989 1990 Verðm. Verðm- Tonn m.kr. Tonn m.kr. Danmörk 8,5 1.3 21,9 3.6 Noregur - - 21,0 10.5 Svíþjóð - - 0,2 0.0 Belgía 0,9 0.3 15,4 12.2 Bretland 1,8 0.5 8,8 2.4 Frakkland 11,6 10.0 8,0 6.8 Grikkland 1,5 0.6 - - Flolland 0,4 0.2 6,2 2.0 Ítalía 1.049,1 643.5 751,7 478.8 lúgóslavía 87,5 34.7 100,1 46.9 Spánn - - 0,2 0.1 Bandaríkin 30,0 9.8 37,1 14.8 Kanada 0,8 0.6 2,0 1.8 Benín - — 8,1 1.9 Kamerún 76,7 19.6 60,3 16.3 Nigería 253,5 51.8 490,5 80.0 Ástralía 22,5 10.9 22,5 12.8 Hausar til Nigeríu 1.544,8 2.387,5 783.8 243.8 1.554,0 4.561,6 690.9 4677 3.932,3 1.027.6 6.115,6 1.158.6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.