Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1991, Síða 26

Ægir - 01.03.1991, Síða 26
134 ÆGIR 3/91 Þorskmagn á mörkuðum 1989 og 1990 Þús tonn. Mánuðir ~~ HERLENDIS ERLENDIS Mynd I: Selt magn eftir mánuðum í 2 ár. Þorskur á innlendum mörkuðum Magn og verð 1989 og 1990 Þús. tonn Verð kr./kg Þorskur á erlendum mörkuðum g I l I I I i_1_1_I_I_I_I_1_I_1_I_I_I_I_I_I_I_I_ Q JFMAMJJASONDJFMAMJJASOND Mánuðir -SELT MAGN I TONNUM VERÐ KR./KG. Mynd 3: Selt magn og meðalverð erlendis. Mynd 1 sýnir þorskmagn selt á innlendum og erlendum fisk- mörkuðum skipt eftir mánuðum fyrir síðastliðin 2 ár. Á myndinni sést vel að dregið hefur saman með mörkuðum. Mynd 2 sýnir magn og verð á þorski á innlendum mörkuðum sömu árin. Hér sést vel að verðið hefur farið stighækkandi. Miklar sveiflureru íframboði. Framboðið er mest fyrri hluta árs. Samband milli verðs og framboðs er ekki hægt að greina í fljótu bragði, enda þyrfti þá að taka tillit til ann- arra tegunda og skoða daglegar eða vikulegar sveiflur. Mynd 3 sýnir sömu efnisþætti og mynd 2 fyrir markaði í Bret- landi. Þar eru einnig miklar sveiflur í hráefnisframboði og verð stighækkandi hin síðustu 2 ár. Mynd 4 sýnir verðþróun á þorski hér og erlendis skipt eftir mánuðum árin 1989 og 1990. Hér sést vel náið samband og er töl- fræðilega mikil fylgni milli þorsk- verðs hérlendis og erlendis. Fylgnistuðullinn er 0,945. Fjölgun markaða? Reynt hefur verið að setja upp markaði annars staðar en ekki tekist. Vestmannaeyingar gerðu tilraun til þess, svo og Akureyring' ar, en ástæða þess að það tókst ekki var áhugaleysi seljenda og kaupenda. Uppboðsmarkaður virk- ar ekki nema framboð og eftir- spurn sé nokkuð mikið og áhugi se á viðskiptum. Dalvíkingar eru þó með markað núna og gengur þokkalega. Fisk- markaður Suðurnesja er með úti' bú í Sandgerði og Grindavík auk starfsemi í Njarðvíkum. Nýleg3 var stofnaður markaður í Þorláks- höfn með þátttöku Faxamarkaðar- ins og Snæfellingar undirbua stofnun fiskmarkaðs. Spá undirritaðs er, að fleiri mark' aðir verði stofnaðir á þessu

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.