Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1991, Blaðsíða 26

Ægir - 01.03.1991, Blaðsíða 26
134 ÆGIR 3/91 Þorskmagn á mörkuðum 1989 og 1990 Þús tonn. Mánuðir ~~ HERLENDIS ERLENDIS Mynd I: Selt magn eftir mánuðum í 2 ár. Þorskur á innlendum mörkuðum Magn og verð 1989 og 1990 Þús. tonn Verð kr./kg Þorskur á erlendum mörkuðum g I l I I I i_1_1_I_I_I_I_1_I_1_I_I_I_I_I_I_I_I_ Q JFMAMJJASONDJFMAMJJASOND Mánuðir -SELT MAGN I TONNUM VERÐ KR./KG. Mynd 3: Selt magn og meðalverð erlendis. Mynd 1 sýnir þorskmagn selt á innlendum og erlendum fisk- mörkuðum skipt eftir mánuðum fyrir síðastliðin 2 ár. Á myndinni sést vel að dregið hefur saman með mörkuðum. Mynd 2 sýnir magn og verð á þorski á innlendum mörkuðum sömu árin. Hér sést vel að verðið hefur farið stighækkandi. Miklar sveiflureru íframboði. Framboðið er mest fyrri hluta árs. Samband milli verðs og framboðs er ekki hægt að greina í fljótu bragði, enda þyrfti þá að taka tillit til ann- arra tegunda og skoða daglegar eða vikulegar sveiflur. Mynd 3 sýnir sömu efnisþætti og mynd 2 fyrir markaði í Bret- landi. Þar eru einnig miklar sveiflur í hráefnisframboði og verð stighækkandi hin síðustu 2 ár. Mynd 4 sýnir verðþróun á þorski hér og erlendis skipt eftir mánuðum árin 1989 og 1990. Hér sést vel náið samband og er töl- fræðilega mikil fylgni milli þorsk- verðs hérlendis og erlendis. Fylgnistuðullinn er 0,945. Fjölgun markaða? Reynt hefur verið að setja upp markaði annars staðar en ekki tekist. Vestmannaeyingar gerðu tilraun til þess, svo og Akureyring' ar, en ástæða þess að það tókst ekki var áhugaleysi seljenda og kaupenda. Uppboðsmarkaður virk- ar ekki nema framboð og eftir- spurn sé nokkuð mikið og áhugi se á viðskiptum. Dalvíkingar eru þó með markað núna og gengur þokkalega. Fisk- markaður Suðurnesja er með úti' bú í Sandgerði og Grindavík auk starfsemi í Njarðvíkum. Nýleg3 var stofnaður markaður í Þorláks- höfn með þátttöku Faxamarkaðar- ins og Snæfellingar undirbua stofnun fiskmarkaðs. Spá undirritaðs er, að fleiri mark' aðir verði stofnaðir á þessu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.