Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1991, Blaðsíða 52

Ægir - 01.03.1991, Blaðsíða 52
160 ÆGIR 3/91 Unnur Skúladóttir: StærÖ rækju við kynskipti og eggburðartímabil við mismunandi sjávarhita Hér á eftir verður gerð grein fyrir niðurstöðum um stærð rækju, Pandalus borealis, við kynskipti á nokkrum svæðum við ísland og botnhita að sumri til. Einnig verða sýnd eggburðatímabil á 4 svæðum og skoðuð ársmeðaltöl botnhita á sömu svæðum. Þetta eru dæmi um áhrif sjávarhita á þroska rækj- unnar sjálfrar annars vegar og þroska eggjanna hins vegar. Allar tilvitnanir í rækju hér á eftir eiga aðeins við eina af mörgum rækju- tegundum eða tegundina Panda- lus borealis. Kynskiptaferlar Þroski rækju er m.a. metinn eftir því á hvaða aldri og við hvaða stærð rækjan skiptir um kyn úr karldýri yfir í kvendýr. Hér verður efnið takmarkað við þennan þátt í þroska rækjunnar, sem nota má m.a. til að sjá mun á stofnum. Áður hefur verið gerð tilraun til að meta á hvaða aldri rækjan hrygnir í fyrsta sinn á mörgum grunn- slóðarsvæðum og fáeinum úthafs- svæðum (Unnur Skúladóttir og Einar Jónsson 1980). Aldursgrein- ingaraðferðir hafa töluvert verið bættar síðan þá og þarf að endur- skoða aldursgreiningu og hlutfall sem hrygnir í hverjum aldursflokki á ýmsum þeim svæðum sem þar eru nefnd. Þá var einnig svipað og hér reiknaður út kynskiptaferiH eftir lengd á sömu svæðum fyr,r veturna 1977-1978 og 1978- 1979. Kynskiptaíerillinn var reikn- aður þannig út að tekið var hlut- fallið milli kynþroska kvenrækjn og allra stiga rækju í sama lengd' arflokki. Síðan var einn s-laga kynskiptaferi11 teiknaður fyrir hvert svæði sams konar og ferlarnir seni sýndir eru á 4. mynd. Þar var einnig reiknuð út lengdin þar sem helmingur dýranna var orðinn kynþroska kvenrækja. Þetta er nn kölluð helmingskynskiptalengd' skammstafað hkl (áður kallað helmingskynþroskalengd hrygna)- Einnig var í sömu grein yfirlit yf'r ÍSAFJARÐARDJÚP 1 HÚNAFLÓI SKAGAFJÖRÐUR AXARFJÖRÐUR DOHRNBANKI NORÐURKANTUR 6 VIÐ KOLBEINSEY EYJAFJARÐARÁLL VIÐ SPORÐAGRUNN SKAGAFJARÐARDJÚP l0 VIÐ GRÍMSEY l\ SLÉTTUGRUNN LANGANESDJÚP BAKKAFLÓADJÚP HÉRAÐSDJÚP 15 1. mynd. Helmingskynskiptalengd (hkl) var borin saman a' árinu 1988 á ofan- greindum 15 hefðbundnum svæðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.