Ægir - 01.03.1991, Page 64
172
ÆGIR
3/91
REYTINGUR
Ægi hafa borist bráðabirgðatölur
yfir afla og kvóta Noregs, Færeyja
og Kanada árið 1990 og kvóta
1991.
Noregur
Á töflu 1 má sjá að karfaveiðar
Norðmanna fóru 84% yfir kvótann
og ýsuveiðar 32.4% yfir kvótann
árið 1990. Hinsvegar veiddist
23.2% minna af ufsa en kvóti
leyfði. Þorskveiðar voru 2.2% yfir
kvóta.
Kanada
Afli Kanadamanna var mun
minni en kvóti leyfði árið 1990.
Þannig veiddist 42.6% minna af
karfa 1990, en kvóti nam 142.290
tonnum. Kvóti skrápflúru nam
48.688 tonnum, en veiði nam
32.597 tonnum.
Kvóti grálúðu nam 55.900
tonnum en veiði nam 19.030
tonnum. Hér á eftir í töflu 2 fer
yfirlit yfir veiðar Kanadamanna í
Atlantshafi árið 1990, kvóta 1990,
og kvóta 1991.
Tafla 3 sýnir veiðar Kanada-
manna í Kyrrahafi á ýmsum fisk-
tegundum árið 1990.
Tafla 3
Kanada (Kyrrahaf) (tonn)
Tegund Veiði
Þorskur 5.091
Karfategund 18.682
Lúða 3.531
Flatfiskar 5.345
Flatfiskar (ógr.) 1.663
Kyrrahafsufsi 446
Kyrrahafslýsingur 7.405
Annað 7.703
Tafla 4 sýnir veiðar Færeyinga
á helstu botnfisktegundum á
árinu 1990.
Tegund Tafla 4 Færeyjar Veiði (tonn)
Þorskur 28.481
Ýsa 12.566
Keila 5.860
„Ling Cod" 2.564
Ufsi 61.703
Blálanga 2.690
Grálúða 4.739
Karfi 10.624
Tegund 1991 Kvóti Tafla 1 Noregur (tonn) 1990 Kvóti 1990 Veiði Veiði umfram kvóta Mismunur +/-
Þorskur 134.800 120.270 122.910 + 2.2%
Ýsa 19.500 17.000 22.515 + 32.4%
Ufsi 97.000 146.000 112.100 -23.2%
Karfi 16.000 22.000 40.480 + 84.0%
Tegund Tafla 2 Kanada (Atlantshaf) (tonn) Kvóti 1991 Kvóti 1990 Veiði 1990 Veiði umfram kvóta Mismunur +/—
Þorskur 398.836 420.633 384.386 -8.7
Ýsa 22.900 24.570 21.546 -12.3
Ufsi 48.400 48.400 38.208 -21.1
Karfi 129.471 142.290 81.660 -42.6
Skráplúra 49.575 48.688 32.597 -33.1
Gulsporður 6.825 7.875 4.832 -38.7
Langlúra 11.000 11.500 7.529 -34.5
Flatfiskar 14.000 14.000 7.151 -49.0
Grálúða 55.900 55.900 19.030 -66.0
Lúða 35.000 3.500 2.266 -35.3
Brosma (þorskf.) 70.000 45.000 617 -99.9
Stóra brosma 5.500 5.500 4.216 -23.3
Langhalar 1.000 1.000 85 -99.2
Gulllax 2.500 2.500 - -100.0