Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1991, Blaðsíða 64

Ægir - 01.03.1991, Blaðsíða 64
172 ÆGIR 3/91 REYTINGUR Ægi hafa borist bráðabirgðatölur yfir afla og kvóta Noregs, Færeyja og Kanada árið 1990 og kvóta 1991. Noregur Á töflu 1 má sjá að karfaveiðar Norðmanna fóru 84% yfir kvótann og ýsuveiðar 32.4% yfir kvótann árið 1990. Hinsvegar veiddist 23.2% minna af ufsa en kvóti leyfði. Þorskveiðar voru 2.2% yfir kvóta. Kanada Afli Kanadamanna var mun minni en kvóti leyfði árið 1990. Þannig veiddist 42.6% minna af karfa 1990, en kvóti nam 142.290 tonnum. Kvóti skrápflúru nam 48.688 tonnum, en veiði nam 32.597 tonnum. Kvóti grálúðu nam 55.900 tonnum en veiði nam 19.030 tonnum. Hér á eftir í töflu 2 fer yfirlit yfir veiðar Kanadamanna í Atlantshafi árið 1990, kvóta 1990, og kvóta 1991. Tafla 3 sýnir veiðar Kanada- manna í Kyrrahafi á ýmsum fisk- tegundum árið 1990. Tafla 3 Kanada (Kyrrahaf) (tonn) Tegund Veiði Þorskur 5.091 Karfategund 18.682 Lúða 3.531 Flatfiskar 5.345 Flatfiskar (ógr.) 1.663 Kyrrahafsufsi 446 Kyrrahafslýsingur 7.405 Annað 7.703 Tafla 4 sýnir veiðar Færeyinga á helstu botnfisktegundum á árinu 1990. Tegund Tafla 4 Færeyjar Veiði (tonn) Þorskur 28.481 Ýsa 12.566 Keila 5.860 „Ling Cod" 2.564 Ufsi 61.703 Blálanga 2.690 Grálúða 4.739 Karfi 10.624 Tegund 1991 Kvóti Tafla 1 Noregur (tonn) 1990 Kvóti 1990 Veiði Veiði umfram kvóta Mismunur +/- Þorskur 134.800 120.270 122.910 + 2.2% Ýsa 19.500 17.000 22.515 + 32.4% Ufsi 97.000 146.000 112.100 -23.2% Karfi 16.000 22.000 40.480 + 84.0% Tegund Tafla 2 Kanada (Atlantshaf) (tonn) Kvóti 1991 Kvóti 1990 Veiði 1990 Veiði umfram kvóta Mismunur +/— Þorskur 398.836 420.633 384.386 -8.7 Ýsa 22.900 24.570 21.546 -12.3 Ufsi 48.400 48.400 38.208 -21.1 Karfi 129.471 142.290 81.660 -42.6 Skráplúra 49.575 48.688 32.597 -33.1 Gulsporður 6.825 7.875 4.832 -38.7 Langlúra 11.000 11.500 7.529 -34.5 Flatfiskar 14.000 14.000 7.151 -49.0 Grálúða 55.900 55.900 19.030 -66.0 Lúða 35.000 3.500 2.266 -35.3 Brosma (þorskf.) 70.000 45.000 617 -99.9 Stóra brosma 5.500 5.500 4.216 -23.3 Langhalar 1.000 1.000 85 -99.2 Gulllax 2.500 2.500 - -100.0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.