Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1991, Síða 5

Ægir - 01.05.1991, Síða 5
EFNISYFIRLIT Table of contents ||IT FISKIFÉLAGS íslands 51* ■árS- 5. tbl. maí 1991 ÚTGEFANDI Fiskifélag íslands Fföfn Ingólfsstræti Pósthólf 820 - Sími 10500 Telefax 27969 101 Reykjavík ÁBYRGÐARMAÐUR Þorsteinn Gíslason RITSTJÓRN og auglýsingar r' ^ra$on og Friðrlk Friðriksson Farsími ritstjóra 985-34130 PRÓFARKIR og hönnun Gísli Ólafsson ÁSKRIFTARVERÐ 2400 kr. árgangurinn setning, filmuvinna, prentun og bókband rentsm. Áma Valdemarssonar hf. Ægir kemur út mánaðarlega Eft' -—Tjrentun heimil sé heimildar getið Bls. 230. „Það sem helst má lesa úr aflatölum eins og þær birtast hér að neðan er vaxandi stöðugleiki íársafla sem á land berst... Benda líkur til að þróunin verði á þann veg að meiri stöðugleiki muni einkenna þessa megin- atvinnugrein þjóðarinnar í framtíðinni." Bls. 243. „Aðsegja að efnahaguríslendinga geti verið í hættu vegna þess að við flytjum ein- göngu út fisk, er svipað og að segja að efna- hagur japana sé í hættu vegna þess að þeir flytji einungis út iðnaðarvörur. Það er kominn tími til að leita að öðrum og líklegri ástæðum fyrir meiri hagsveiflum á íslandi en í öðrum sambærilegum löndum." Bls. 251. „Þannig hefur fé sem fest hefur verið í fiskvinnslu að stórum hluta verið skráð sem fjárfesting í fiskiskipum. Mikil aukning vinnsluskipa hafði í för með sér flutning fisk- vinnslunnar á haf út. Þannig hafa tölur um mikla fjárfestingu í fiskiskipaflotanum verið ýktar um leið og samdráttur fjárfestingar í fisk- vinnslu sýnist meiri en hann í raun er." Úlvegurinn 1990 og þróun fyrri ára: Afli íslendinga á helstu fisktegundum 1942-1990 230 Tegundaskipting afla og verðmæta 231 Afli og aflaverðmaeti árin 1987-1990 232 Skipting afla eftir tegundum 1968-1990 233 Virðismat aflafengs 234 Landshlutaskipting aflaverðmætis 235 Hagnýting fiskaflans 1977—1990 eftir tegundum 236 Landaðar fisktegundir eftir mánuðum 1990 239 Fjöldi sjómanna á fiskiskipaflotanum árin 1989 og 1990 239, 255 Sjófrysting 1982—1990 240 Utflutningur sjávarafurða 242 Magn og virði útflutnings eftir afurðaflokkum 1972-1990 ............ 243 Fjármunamyndun og fjármunaeign 250 Vinnuafl í sjávarútvegi 250 Skipastóllinn ............................................................... 253 Hagnýting fiskaflans í einstökum landshlutum og verstöðvum 1990 ........................................................ 256 Markaðsmál: Heimsframleiðsla á mjöli og lýsi 1990 268 Lög og reglugerðir: Reglugerðir um veiðar á úthafsrækju ......................................... 238 Útgerð og aflabrögð ............................................................ 272 Monthly catch rate ofdemersal fish Heildaraflinn í apríl og jan.-apríl 1989 og 1990 282 ísfisksölur í apríl 1991 284 Fiskaflinn í janúar 1991 ....................................................... 285 Fiskaflinn í desember og jan.-des. 1990 og 1989 286 Glossary of fish species and fishing industry terms 288 Forsíðumyndin er frá Vopnafirði. Myndina tók Rafn Hafnfjörð. Virbismat aflafengs Þorskígildi (þús. lonna) fíl

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.