Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1991, Blaðsíða 21

Ægir - 01.05.1991, Blaðsíða 21
5/91 ÆGIR 245 Virði útflutnings eftir afurdaflokkum (millj. SDR) 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989 1990 Fryst. afuröir^SS Salt. afuröir I l Isaöar afuröiéHÉ Hertar afuröir E03 Mjöl og lýsi I I Lagmeti WM. Aörar afuröir Magn og virði útflutnings 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989 1990 [■ ■ Magn (þús. tonna) 3 Viröi (millj. SDR) CZDviröi (millj. doll.) Hluid'lf6- ^)Úsund tonnum 1989- minZ. ' ut8utningsverðmætum /9ö9 ' hlnsveSar ur 8.5% árið Iggn 1 'J°/o á sídasta ári. Árid 1 útfln^'^Ur bf^ðskjiðnabarins ; i ^%n'nssver‘-lmæti sjávarafurða 1 nám™,'8 Ver^ Hávarafurða þróast fyrir V Jramtíð er erfitt ^ spá rnánuðeu^Jllkanir uröu á sí5ustu hefur f'ð'ns árs, en verðið laakk.ia, ??esíu síað'ð í stað eða ísnúar- ltiiie8a á tímabilinu -—-____^Pril /99 / AóHum f sjávar- útvegi er sennilega fyrir bestu að fara búa sig undir lækkanir afurða- verðs, þó meðalverð ársins 1991 verði væntanlega töluvert hærra en verð síðasta árs. Ólíklegt er að stjórnvöld leiðrétti gengi til að mæta verðlækkunum sjávarafurða á erlendum mörkuðum, þannig að á næstu árum verður sjávarút- vegnum og þó sérstaklega útgerð- inni falið að taka á sig sveiflur á afurðaverði erlendis, auk Verð- jöfnunarsjóðs sjávarútvegsins í svo miklum mæli sem hann dugir. Til lengri tíma litið er lækkun verðs sjávarafurða ólíklegt. Á efra línuritinu til hliðar er hægt að lesa þróun útflutningsverðmæta einstakra vinnslugreina í SDR á tímabilinu 1981-1990. Við fyrstu sýn vekur sjálfsagt mesta athygli hve miklarsveiflureru í útflutnings- verðmætum sjávarafurða frá ári til árs. Astæða þessa hefur verið skýrð áður í Ægi, en rétt er að endurtaka hvað helst veldur. Miklar breyt- ingar á gengi dollars á tímabilinu, fyrst hækkun gengis á fyrstu árum Reagansstjórnarinnar og síðan hrun dollarsins á síðari hluta forsetatíðar Reagans, hafa áhrif á SDR og valda því sýndarsveiflum á línuritum af þessu tagi. Ef útflutningsverðmæti tímabilsins væru vegin til raunveru- legs kaupmáttar, þá minnkuðu þessar sveiflur að miklum mun. Sennilegar breytingar á línuritinu yrðu að útflutningsverðmæti minnk- uðu töluvert á tímabilinu 1981- 1982, lækkuðu síðan lítillega á árinu 1983. Frá árinu 1983 ætti sér síðan stað stöðug og mikil aukning útflutningsverðmæta til ársins 1987, þó minni en þarna kemur fram. Á tfmabilinu 1987- 1989 stæðu útflutnings- verðmæti sjávarafurða að mestu í stað, en öllu minni verðmætaaukn- ing útflutningsins kæmi fram á árinu 1990 en þarna er sýnd. Með þessar skýringar í huga ættu menn að skoða línuritið. Að öðru leyti er það um línuritið að segja, að helstu vinnslugrein- arnar, frysting og söltun, halda sínum hlut að mestu, en miklar sveiflur eru í útflutningsverð- mætum mjöls og lýsis. Útflutningur ísfisks vex geysilega mikið á árunum 1981-1990, en vægi skreiðarinnar minnkar að sama skapi. Um síðastnefndu greinarnar má einnig nefna ákveðinn skyld- leika, en hann er sá að á árunum í kringum 1980 opnaðist möguleiki til stórfellds útflutnings á skreið til Nígeríu vegna hækkunar olíuverðs. Á sama tíma jókst þorskafli Islend- inga mikið og nýttu menn sér því nýjan markað og auðvelda aðferð til verkunar á miklu aflamagni. Um ísfiskinn gilda að nokkru sömu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.