Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1991, Síða 21

Ægir - 01.05.1991, Síða 21
5/91 ÆGIR 245 Virði útflutnings eftir afurdaflokkum (millj. SDR) 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989 1990 Fryst. afuröir^SS Salt. afuröir I l Isaöar afuröiéHÉ Hertar afuröir E03 Mjöl og lýsi I I Lagmeti WM. Aörar afuröir Magn og virði útflutnings 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989 1990 [■ ■ Magn (þús. tonna) 3 Viröi (millj. SDR) CZDviröi (millj. doll.) Hluid'lf6- ^)Úsund tonnum 1989- minZ. ' ut8utningsverðmætum /9ö9 ' hlnsveSar ur 8.5% árið Iggn 1 'J°/o á sídasta ári. Árid 1 útfln^'^Ur bf^ðskjiðnabarins ; i ^%n'nssver‘-lmæti sjávarafurða 1 nám™,'8 Ver^ Hávarafurða þróast fyrir V Jramtíð er erfitt ^ spá rnánuðeu^Jllkanir uröu á sí5ustu hefur f'ð'ns árs, en verðið laakk.ia, ??esíu síað'ð í stað eða ísnúar- ltiiie8a á tímabilinu -—-____^Pril /99 / AóHum f sjávar- útvegi er sennilega fyrir bestu að fara búa sig undir lækkanir afurða- verðs, þó meðalverð ársins 1991 verði væntanlega töluvert hærra en verð síðasta árs. Ólíklegt er að stjórnvöld leiðrétti gengi til að mæta verðlækkunum sjávarafurða á erlendum mörkuðum, þannig að á næstu árum verður sjávarút- vegnum og þó sérstaklega útgerð- inni falið að taka á sig sveiflur á afurðaverði erlendis, auk Verð- jöfnunarsjóðs sjávarútvegsins í svo miklum mæli sem hann dugir. Til lengri tíma litið er lækkun verðs sjávarafurða ólíklegt. Á efra línuritinu til hliðar er hægt að lesa þróun útflutningsverðmæta einstakra vinnslugreina í SDR á tímabilinu 1981-1990. Við fyrstu sýn vekur sjálfsagt mesta athygli hve miklarsveiflureru í útflutnings- verðmætum sjávarafurða frá ári til árs. Astæða þessa hefur verið skýrð áður í Ægi, en rétt er að endurtaka hvað helst veldur. Miklar breyt- ingar á gengi dollars á tímabilinu, fyrst hækkun gengis á fyrstu árum Reagansstjórnarinnar og síðan hrun dollarsins á síðari hluta forsetatíðar Reagans, hafa áhrif á SDR og valda því sýndarsveiflum á línuritum af þessu tagi. Ef útflutningsverðmæti tímabilsins væru vegin til raunveru- legs kaupmáttar, þá minnkuðu þessar sveiflur að miklum mun. Sennilegar breytingar á línuritinu yrðu að útflutningsverðmæti minnk- uðu töluvert á tímabilinu 1981- 1982, lækkuðu síðan lítillega á árinu 1983. Frá árinu 1983 ætti sér síðan stað stöðug og mikil aukning útflutningsverðmæta til ársins 1987, þó minni en þarna kemur fram. Á tfmabilinu 1987- 1989 stæðu útflutnings- verðmæti sjávarafurða að mestu í stað, en öllu minni verðmætaaukn- ing útflutningsins kæmi fram á árinu 1990 en þarna er sýnd. Með þessar skýringar í huga ættu menn að skoða línuritið. Að öðru leyti er það um línuritið að segja, að helstu vinnslugrein- arnar, frysting og söltun, halda sínum hlut að mestu, en miklar sveiflur eru í útflutningsverð- mætum mjöls og lýsis. Útflutningur ísfisks vex geysilega mikið á árunum 1981-1990, en vægi skreiðarinnar minnkar að sama skapi. Um síðastnefndu greinarnar má einnig nefna ákveðinn skyld- leika, en hann er sá að á árunum í kringum 1980 opnaðist möguleiki til stórfellds útflutnings á skreið til Nígeríu vegna hækkunar olíuverðs. Á sama tíma jókst þorskafli Islend- inga mikið og nýttu menn sér því nýjan markað og auðvelda aðferð til verkunar á miklu aflamagni. Um ísfiskinn gilda að nokkru sömu

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.