Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1991, Blaðsíða 30

Ægir - 01.05.1991, Blaðsíða 30
254 ÆGIR 5/9' 32 fiskiskip hurfu úr flotanum á árinu, samtals 2.484 brúttórúmlest- ir. 4 skip fórust eða eyðilögðust, 4 voru seld úr landi og 24 fiskiskip voru talin ónýt. Endurmæld skip voru 7 9. Stækk- uðu 14 þeirra samtals um 365 brúttórúmlestir, en 5 minnkuðu samtals um 50 brúttórúmlestir. Við þetta óx því rúmlestatala flotans um 315 brúttórúmlestir. Togarar eru nú tveim færri en árið áður, en hér er ekki um að ræða fækkun í flotanum, heldur voru tveir togarar seldir úr landi á árinu, en togarar sem bættust I flot- ann í þeirra stað, komu í flotann árið áður. Einn togari var lengdur á árinu, og fækkaði með því um einn í minni flokki og fjölgaði um einn í þeim stærri. Á skrá eru því 7 7 3 togarar, þar af eru 80 í minni flokki (undir 500 brúttórúmlestir), en 33 í þeim stærri. Togaraflotinn minnk- aði samtals um 629 brúttórúmlest- ir. Rétt er að ítreka hér að í togara- flotanum er meðaltalið eitt skip (Sjóli HF 18), sem er óvirkur. Flot- inn er því í raun 7 72 skip. Fjölgunin í bátaflotanum I heild er þvi 34 skip. Langmest er fjölg- unin í minnsta flokknum, en bátum undir 13 brúttórúmlestum fjölgaði alls um 50. Þá fjölgaði um tvo báta í flokknum 201-500 brúttórúmlest- ir. I flokkunum þar á milli fækkaði um 18 báta samtals, mest 9 báta í stærðarflokknum 51-110 brúttó- rúmlestir. ístærðarflokkum yfir 500 brúttórúmlestir stendur fjöldinn í stað frá fyrra ári. Ef breytingar á fiskiskipaflot- anum eru skoðaðar eftir landshlut- um þá kemur í Ijós að fjölgun skipa hafi nær eingöngu orðið á Reykja- nesi, óveruleg fjölgun varð á Suðurlandi, Vestfjörðum og Aust- fjörðum, örlítil fækkun á Norður- landi eystra, en fjöldinn stendur í stað á Vesturlandi og Norðurlandi vestra. Á Suðurlandi hefur skipum fjölg- að um tvö. Togaraflotinn stendur í stað, smábátum fjölgar um tíu, en fækkun stærri báta orsakar að í heild minnkar Suðurlandsflotinn um 548 brúttórúmlestir. A Reykjanesi hefur skipum fjölg- Fiskiskipaflotinn Meöalaldur og miötala aldurs 20 að um 29. Smábátum fjölgar um 29, að öðru leyti verða smávægi- legar breytingar á fjölda milli stærðarflokka, en þó fækkar um einn skuttogara af minni gerð. Þrátt fyrir fjölgun minnkar floti Reyknes- inga frá fyrra ári, en aðeins um 76 brúttórúmlestir. Á Vesturlandi stendur fjöldi skipa í stað á milli ára. Togaraflot- inn stendur í stað, smábátum fjölgar um þrjá, og fækkun verður um þrjá í stærðarbilinu 51 til 110 brúttórúmlestir. í rúmlestum talið minnkaði floti Vestlendinga um 345 brúttórúmlestir. A Vestfjörðum fjölgar um tvö skip. Smábátum fjölgar um fimm, en togurum fækkar um þrjá. Tveit þessara togara eru þær eftirlegU' kindur, sem minnst var á hér sð framan, þannig að í raun fækkaf aðeins um einn. Rúmlestatala Vest- fjarðaflotans hefur minnkað un> 718 brúttórúmlestir. Á Norðurlandi vestra var fjöld* skipa óbreyttur frá fyrra ári. Sma- bátum fjölgar um 5 skip, togarafloF inn stækkar um eitt skip, en 1 öðrum stærðarflokkum bata fækkar, mest í stærðarflokknum 21 til 50 brúttórúmlestir. Flotirm stækkar um 272 brúttórúmlestir. Á Norðurlandi eystra fækkar um tvö skip. Togurum fjölgar um einn,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.