Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1991, Blaðsíða 46

Ægir - 01.05.1991, Blaðsíða 46
270 ÆGIR 5/91 Línurit 4. Heimsframleiðsla á lýsi 1986-1990 Önnur Chila Japan Perú U.S.A. lönd mmmm E2vS3 i "~7I ■■■■ Framleidsla (1000 tonn) 2000 1500 1000 500 1986 1987 1988 1989 Ár Línurit 5. Heimsneysla lýsis Vestur- Önnur Evrópa Japan Perú lönd 1990 Neysla 1500 500 1524 1593 1602 1561 1434 am g| ggg m ■ II ■ II 1989 Ar uðum hætti og fiskmjölið, þó með þeirri undantekningu að verði verðhækkun á ólífuolíu eða öðru feitmeti úr jurtaríki, þá fylgir verð á fisklýsi ekki endilega eftir verð- hækkuninni. Ástæður þessa eru að fisklýsi getur ekki komið í stað ólífuolíunnar nema að takmörk- uðu leyti. Á síðustu fimm árum hefur verið talsvert um að lýsið sé notað til eldsneytis í fiskmjölsverksmiðjum í stað olíu. Talið er að allt að 10% heildarframleiðslunnar af lýsi sé notað á þennan hátt. Töluvert var um að lýsið væri notað sem elds- matur á þennan hátt á Islandi, þegar olíuverð var í hámarki á fyrri hluta níunda áratugarins. Samspil olíuverðs og verðs á lýsi stjórnar því í hve miklum mæli lýsið er notað með þessum hætti. Verð á lýsi Heimsmarkaðsverð á lýsi a tímabilinu 1986—1990 er sýnt a línuriti 6, ásamt verðum á sam- keppnisvörum úr jurtaríkinu, pálmaolíu og soyaolíu. Verð á lýs' á heimsmarkaði var lækkandi a árinu 1986, en hækkaði er kom fram á árið 1987. Verðið hélst þokkalegt framan af ári 1988, en hrapaði síðari hluta ársins og hélst lágt þar til skammvinn uppsveifla átti sér stað á vordögum 1990. Framleiðsla á pálmaolíu óx ur 7.7 milljónum tonna 1986 í 10.55 milljónir tonna á síðasta ári. Aukið framboð pálmaolíu kom að mestu leyti frá Malaysíu. Á sama tíma ox framleiðsla á soyaolíu úr 14.45 milljónum tonna í 16.1 milljónir tonna. Einnig jókst framleiðsla annarra jurtaolía talsvert. Af þess- arri framleiðsluaukningu jókst þrýstingur á verð á lýsi sem leiddi til raunlækkunar á verði. Þar sem framleiðsla á olíum ur jurtaríkinu er yfirgnæfandi að magni, þá hafa breytingar á fram- boði lýsis lítil áhrif á verðið. Framtíðarhorfur fiskmjölsiðnaðarins Að því er varðar spár um nan- ustu framtíð eru horfur ekki ser- lega bjartar. Áætlað er að fram- leiðsla á fiskmjöli dragist saman a árinu 1991 vegna loðnubrests við ísland og minnkandi afla við Chile. Ekki er ástandið þó alls- staðar svo slæmt, loðnuveiðat Norðmanna lofa góðu það sem af er árinu og talið er að loðnustofn- inn í Barentshafi fari vaxandi. íslendingar og Norðmenn hafa 1 vaxandi mæli snúið sér að frarn- leiðslu á hágæðamjöli til fisk- °8 grísaeldis. Meiri gæði eru fengjn fram með því að vinna hráefnið ferskast og nota ný)ar sem bræðsluaðferðir í stað beinnar eld' þurrkunar. Lögð er áhersla á að Framhald á bls. 280
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.