Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1991, Síða 46

Ægir - 01.05.1991, Síða 46
270 ÆGIR 5/91 Línurit 4. Heimsframleiðsla á lýsi 1986-1990 Önnur Chila Japan Perú U.S.A. lönd mmmm E2vS3 i "~7I ■■■■ Framleidsla (1000 tonn) 2000 1500 1000 500 1986 1987 1988 1989 Ár Línurit 5. Heimsneysla lýsis Vestur- Önnur Evrópa Japan Perú lönd 1990 Neysla 1500 500 1524 1593 1602 1561 1434 am g| ggg m ■ II ■ II 1989 Ar uðum hætti og fiskmjölið, þó með þeirri undantekningu að verði verðhækkun á ólífuolíu eða öðru feitmeti úr jurtaríki, þá fylgir verð á fisklýsi ekki endilega eftir verð- hækkuninni. Ástæður þessa eru að fisklýsi getur ekki komið í stað ólífuolíunnar nema að takmörk- uðu leyti. Á síðustu fimm árum hefur verið talsvert um að lýsið sé notað til eldsneytis í fiskmjölsverksmiðjum í stað olíu. Talið er að allt að 10% heildarframleiðslunnar af lýsi sé notað á þennan hátt. Töluvert var um að lýsið væri notað sem elds- matur á þennan hátt á Islandi, þegar olíuverð var í hámarki á fyrri hluta níunda áratugarins. Samspil olíuverðs og verðs á lýsi stjórnar því í hve miklum mæli lýsið er notað með þessum hætti. Verð á lýsi Heimsmarkaðsverð á lýsi a tímabilinu 1986—1990 er sýnt a línuriti 6, ásamt verðum á sam- keppnisvörum úr jurtaríkinu, pálmaolíu og soyaolíu. Verð á lýs' á heimsmarkaði var lækkandi a árinu 1986, en hækkaði er kom fram á árið 1987. Verðið hélst þokkalegt framan af ári 1988, en hrapaði síðari hluta ársins og hélst lágt þar til skammvinn uppsveifla átti sér stað á vordögum 1990. Framleiðsla á pálmaolíu óx ur 7.7 milljónum tonna 1986 í 10.55 milljónir tonna á síðasta ári. Aukið framboð pálmaolíu kom að mestu leyti frá Malaysíu. Á sama tíma ox framleiðsla á soyaolíu úr 14.45 milljónum tonna í 16.1 milljónir tonna. Einnig jókst framleiðsla annarra jurtaolía talsvert. Af þess- arri framleiðsluaukningu jókst þrýstingur á verð á lýsi sem leiddi til raunlækkunar á verði. Þar sem framleiðsla á olíum ur jurtaríkinu er yfirgnæfandi að magni, þá hafa breytingar á fram- boði lýsis lítil áhrif á verðið. Framtíðarhorfur fiskmjölsiðnaðarins Að því er varðar spár um nan- ustu framtíð eru horfur ekki ser- lega bjartar. Áætlað er að fram- leiðsla á fiskmjöli dragist saman a árinu 1991 vegna loðnubrests við ísland og minnkandi afla við Chile. Ekki er ástandið þó alls- staðar svo slæmt, loðnuveiðat Norðmanna lofa góðu það sem af er árinu og talið er að loðnustofn- inn í Barentshafi fari vaxandi. íslendingar og Norðmenn hafa 1 vaxandi mæli snúið sér að frarn- leiðslu á hágæðamjöli til fisk- °8 grísaeldis. Meiri gæði eru fengjn fram með því að vinna hráefnið ferskast og nota ný)ar sem bræðsluaðferðir í stað beinnar eld' þurrkunar. Lögð er áhersla á að Framhald á bls. 280

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.