Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1991, Blaðsíða 45

Ægir - 01.05.1991, Blaðsíða 45
5/91 ÆGIR 269 rarnboðinu náið og jöfnuður næst n^eð breytingum á afurðaverði. e|stu kaupendurnir eru japan og e|d A-Asíuríki, einnig eru mark- a 'r Evrópu og Bandaríkjanna j^.'kilvægir fyrir fiskmjölsfram- eiöendur. Ört vaxandi sala fisk- n^Jöls til landa í A-Asíu, stafar af sarnverkandi áhrifum mikils hag- Va*tar í (aessum löndum og af stór- auknu fiskeldi. T.a.m. hafa kín- verjar aukið kaup á fiskmjöli, úr 200.000 tonnum árið 1986, í 400.000 tonn árið 1989. Taiwan hefur einnig komið inn á markað- inn sem ört vaxandi kaupandi, af sömu ástæðum. Lágt verð Þrátt fyrir minnkandi framboð fiskmjöls og vaxandi eftirspurn framleiðenda eldisfisks eftir fóðri, er verð mjög lágt um þessar mundir. Verðið fór þó heldur hækkandi á síðasta hluta ársins 1990, eins og sést á línuriti 3. Á línuritinu er sýnd þróun verðs á s- amerísku fiskmjöli á Þýskalands- markaði og sömuleiðis verð á soyamjöli á sama markaði á tíma- bilinu frá síðustu viku ársins 1987 til 43.viku síðasta árs. Lágt verð er afleiðing af breytingum í landbún- aði, þar sem ræktun ýmissa afurða landbúnaðarins, eins og t.d. soya- bauna sem er samkeppnisvara fiskmjöls og lýsis, hefur stóraukist á síðustu árum. T.a.m. voru til staðar í októberbyrjun 1990, met- birgðir af soyabaunum í helstu framleiðslu-og útflutningslöndun- um, Bandaríkjunum, Brasilíu og Argentínu. Birgðirnar voru metnar þriðjungi meiri en á sama tíma árið áður. Af sömu ástæðum og áður voru nefndar um verðlækkun á fisk- mjöli, er verð á lýsi lágt um þessar mundir. Á línuriti 4, er sýnd heimsframleiðslan á lýsi á árunum 1986-1990. Meðalframleiðsla lýsis á síðustu fimm árum var u.þ.b. 1.55 milljónir tonna. Áætluð framleiðsla ársins 1990 var á að giska 1.3 milljónir tonna, sem er 13% samdráttur frá fyrra ári. Auk samdráttar framleiðslu í Chile, Danmörku og Noregi sem fyrr var sagt frá, dróst lýsisfram- leiðsla saman í Perú, vegna minna fituinnihalds í þeim fiskafla Perú sem einkanlega fer til bræðslu, þ.e. sardínu og ansjósu. Eftirspurn fylgir framboði og stærsti kaupandi lýsis er V-Evrópa, en næstir koma Perú og Japan eins og fram kemur á línuriti 5. Stærstur hluti lýsisins fer til smjör- líkisgerðar og í aðrar afurðir sem notaðar eru til steikingar og í bakstur. Þannig að verðlækkun á lýsi fylgir verðlækkun samkeppn- isafurða úr jurtaríkinu með svip- Línurit 2. Heimsneysla á fiskmjöli Önnur A-Asíu- Japan lönd Evrópa U.S.A. ~ ; www M Önnur lönd S.-Am. Soya- Fiskmjöl mjöl 6oo 5oo US $/tonn 400 300 200 1 \ \ N \ V-------— - v-. tt; T v'»/ 2,87 13/88 26/88 38/88 50/88 11/89 23/89 35/89 47/89 07/90 19/90 31/90 43/90 Vikur/ár 500 400 300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.