Ægir

Volume

Ægir - 01.05.1991, Page 45

Ægir - 01.05.1991, Page 45
5/91 ÆGIR 269 rarnboðinu náið og jöfnuður næst n^eð breytingum á afurðaverði. e|stu kaupendurnir eru japan og e|d A-Asíuríki, einnig eru mark- a 'r Evrópu og Bandaríkjanna j^.'kilvægir fyrir fiskmjölsfram- eiöendur. Ört vaxandi sala fisk- n^Jöls til landa í A-Asíu, stafar af sarnverkandi áhrifum mikils hag- Va*tar í (aessum löndum og af stór- auknu fiskeldi. T.a.m. hafa kín- verjar aukið kaup á fiskmjöli, úr 200.000 tonnum árið 1986, í 400.000 tonn árið 1989. Taiwan hefur einnig komið inn á markað- inn sem ört vaxandi kaupandi, af sömu ástæðum. Lágt verð Þrátt fyrir minnkandi framboð fiskmjöls og vaxandi eftirspurn framleiðenda eldisfisks eftir fóðri, er verð mjög lágt um þessar mundir. Verðið fór þó heldur hækkandi á síðasta hluta ársins 1990, eins og sést á línuriti 3. Á línuritinu er sýnd þróun verðs á s- amerísku fiskmjöli á Þýskalands- markaði og sömuleiðis verð á soyamjöli á sama markaði á tíma- bilinu frá síðustu viku ársins 1987 til 43.viku síðasta árs. Lágt verð er afleiðing af breytingum í landbún- aði, þar sem ræktun ýmissa afurða landbúnaðarins, eins og t.d. soya- bauna sem er samkeppnisvara fiskmjöls og lýsis, hefur stóraukist á síðustu árum. T.a.m. voru til staðar í októberbyrjun 1990, met- birgðir af soyabaunum í helstu framleiðslu-og útflutningslöndun- um, Bandaríkjunum, Brasilíu og Argentínu. Birgðirnar voru metnar þriðjungi meiri en á sama tíma árið áður. Af sömu ástæðum og áður voru nefndar um verðlækkun á fisk- mjöli, er verð á lýsi lágt um þessar mundir. Á línuriti 4, er sýnd heimsframleiðslan á lýsi á árunum 1986-1990. Meðalframleiðsla lýsis á síðustu fimm árum var u.þ.b. 1.55 milljónir tonna. Áætluð framleiðsla ársins 1990 var á að giska 1.3 milljónir tonna, sem er 13% samdráttur frá fyrra ári. Auk samdráttar framleiðslu í Chile, Danmörku og Noregi sem fyrr var sagt frá, dróst lýsisfram- leiðsla saman í Perú, vegna minna fituinnihalds í þeim fiskafla Perú sem einkanlega fer til bræðslu, þ.e. sardínu og ansjósu. Eftirspurn fylgir framboði og stærsti kaupandi lýsis er V-Evrópa, en næstir koma Perú og Japan eins og fram kemur á línuriti 5. Stærstur hluti lýsisins fer til smjör- líkisgerðar og í aðrar afurðir sem notaðar eru til steikingar og í bakstur. Þannig að verðlækkun á lýsi fylgir verðlækkun samkeppn- isafurða úr jurtaríkinu með svip- Línurit 2. Heimsneysla á fiskmjöli Önnur A-Asíu- Japan lönd Evrópa U.S.A. ~ ; www M Önnur lönd S.-Am. Soya- Fiskmjöl mjöl 6oo 5oo US $/tonn 400 300 200 1 \ \ N \ V-------— - v-. tt; T v'»/ 2,87 13/88 26/88 38/88 50/88 11/89 23/89 35/89 47/89 07/90 19/90 31/90 43/90 Vikur/ár 500 400 300

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.