Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1991, Síða 14

Ægir - 01.05.1991, Síða 14
238 ÆGIR 5/91 Hagnýting fiskaflans árið 1990 Frysting Söltun Hersla Bræösla ísfiskur Gámar Sjófryst Annaö Samtals Verðm&! Þorskur 128.481 106.249 2.397 15 11.311 29.907 41.782 13.216 333.359 20.092.54- Ýsa 25.583 11 71 - 2.528 20.705 8.988 8.118 66.004 5.530.«^ Ufsi 45.513 19.061 77 * 4.131 9.318 16.446 490 95.035 3.396.H6 Lýsa 44 * - - 4 440 27 21 536 37.803 Karfi 44.504 * 3 90 17.078 10.010 17.710 1.497 90.892 5.239.471 Langa 1.135 2.101 21 * 126 1.458 68 242 5.153 220.523 Blálanga 262 406 i - 394 594 324 10 1.992 108.4'' Keila 1.735 942 321 12 82 1.535 15 172 4.813 174.0/3 Steinbítur 10.203 12 8 8 238 2.696 377 884 14.425 579.5/3 Langhali * - - - - _ 3 _ 3 5 0 Úthafskarfi 550 - - - - - 3.361 - 3.911 167-858 Tindaskata 56 2 _ 41 1 10 42 9 161 1.781 Hlýri 622 1 - _ 7 44 82 16 772 21-334 Skötuselur 234 _ _ _ 14 315 5 66 634 77.800 Skata 66 49 - 5 5 41 * 56 222 8.864 Háfur 2 - - - * 11 - 2 15 Hákarl - _ _ _ * 14 6 33 54 977 Gulllax _ _ _ _ _ 112 112 3.129 Ósundurliðað 109 9 _ 70 105 674 29 53 1.049 51.444 Lúða 321 * * - 71 538 344 369 1.644 482.453 Grálúða 14.892 - - 1 1.608 3.316 16.595 144 36.557 2.692.412 Skarkoli 2.129 16 * * 87 8.820 156 152 11.360 951.605 Þykkvalúra 15 _ _ _ 29 556 100 2 702 101.9/3 Langlúra 570 - _ _ 1 29 674 3 1.277 100.483 Stórkjafta 61 - - - 2 37 49 5 153 5.9/5 Sandkoli 229 * - - 1 822 835 10 1.897 68,/0' Skrápflúra 99 - - - - - 554 ■ - 653 29.4.14 Annar flatfiskur - - - - - 21 3 _ 24 1.146 Síld 28.249 19.772 - 39.331 353 240 1.810 582 90.338 810.984 Loðna 2.553 - - 663.088 24.463 - - 1.636 691.739 2.574.345 Loðnuhrogn 1.912 34 - ■ - - _ 55 - 2.001 103.466 Spærlingur - - - 479 _ _ _ — 479 1.554 Humar 1.637 _ _ * _ * 32 22 1.692 477.903 Rækja 20.271 - - 7 _ _ 8.910 698 29.886 3.108.412 Hörpudiskur 12.117 - - - - - - - 12.117 310.570 Annað 290 251 - 1 3 3 354 145 1.045 84_627 Samtals 344.445 148.917 2.899 703.148 62.644 92.156 119.848 28.652 1 .502.70847.6193^7 LÖG OG REGLUGERÐIR REGLUGERÐ um veiðar á úthafsrækju. 1. gr. Allar rækjuveiðar innan viðmiðunarlínu skv. lögum nr. 81/1976 eru óheimilar án sérstaks leyfis. Ennfremur veiðar á svæði við Eldey, sem að sunnan markast af línu, sem dregin er réttvísandi 245° frá Reykjanesaukavita. Að vestan markast svæðið af 23° 40'V og að norðan af 64°05'N. Fyrir Suðurlandi eru allar rækjuveiðar bannaðar milli 14°30'V og 23°V. Fyrir Norðurlandi, á svæði milli lína, sem dregnar eru réttvísandi norður frá Horni og Rauðanúp eru rækjuveiðar bannaðar öllum skipum stærri en 200 brúttórúmlestir sunnan 66°40'N á tímabilinu frá og með 15. maí til og með 31. október. Fyrir Vesturlandi, sunnan línu sem dregin er réttvísandi í vestur frá Bjargtöngum er skipum, sem gerð eru út og skH frá verstöðvum á Vestfjörðum, Norðurlandi og Austfjörðun1 óheimilt að stunda rækjuveiðar. Bann þetta tekur til skip'j sem gerð eru út eða skráð á svæði frá línu réttvísanm^ vestur frá Bjargtöngum norður og austur og suður unl.‘. línu 14°30'V við Suðausturland. Sama gildir um öll vei 1 skip er frysta eigin afla um borð. 2' sr' • , fla- Rækja, sem veidd er vestan 26°V reiknast ekki til 31 . marks viðkomandi skips í rækju, enda staðfesti skipsh ^ nákvæmlega í afladagbók og aflaskýrslu hversu mikill afl■ * fenginn vestan 26°V. Rangar eða villandi upplýsingar lei til þess að allur rækjuafli skipsins reiknast til aflamatks úthafsrækju auk annarra viðurlaga reglum samkvæmt. ^ ^ Þrátt fyrir ákvæði 1. mgr. 1. gr. er ráðuneytinu heimilt a veita ákveðnum rækjuskipum með sérstökum tilkynningu tímabundna heimild til þess að stunda rækjuveiðar i raunaskyni á sérstökum svæðum innan viömiðunarlin^.j Telst rækja sú er veiðist samkvæmt slíkum heimildurn úthafsrækju.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.