Ægir

Årgang

Ægir - 01.05.1991, Side 20

Ægir - 01.05.1991, Side 20
244 ÆGIR 5/9' Meðalverð og hlutfallsleg skipting útflutningsins eftir vinnslugreinum I 3. tbl. Ægis var birt yfirlit yfir útflutninginn og hver verðþróun var eftir vinnslugreinum. Á línu- ritum hér við hliðina eru sömu upplýsingar settar fram á mynd- rænan hátt. Rétt er að taka fram að tölur um útflutning á mjöli og lýsi, í 3. tbl Ægis 1991, voru ekki réttar. Útflutningur 12.268,4 tonna af fiskfóðri að verðmæti 739,667 milljónir króna, vantar í áðurnefnt yfirlit. Til að fá ennþá gleggri upp- lýsingar um breytingar á meðal- verði ættu lesendur einnig að skoða töflu framar í blaðinu um hvernig hagnýting afíans var á síð- asta ári. Samkeppnishæfni vinnslu- greinanna að því er varðar mögu- leika á að ná fiski til vinnslu breytist mjög ört. Þannig er auðsjáanlegt á breyttri ráðstöfun afíans á árinu 7 990, frá fyrra ári, að samkeppnis- staða frystingarinnar hefur batnað gagnvart öðrum vinnslugreinum. T.d. fer meira af botnfiski til fryst- ingar á árinu 7 990, en árið áður, þrátt fyrir heldur minna afíamagn. Það verður fróðlegt að sjá hver þróunin verður ef samningar takast við EB um niðurfellingu tolla á innfluttum sjávarafurðum, en þeir hafa einkum bitnað á saltfiskút- fíutningnum. Þegar línuritið um meðalverð afurðanna er skoðað er því rétt að hafa í huga breytta teg- undaskiptingu afíans eftir vinnslu- greinum. T.a.m. er þarna sýnd mikil hækkun á meðalverði útflutts fsfisks, rúmlega 52% verðhækkun í SDR. Mikil hækkun verðs á fsfiski stafar ekki sfður af breyttri samsetn- ingu ísfiskútflutningsins, en af hærra hráefnisverði. T.d. voru fíutt út 40.432 tonn af loðnu á árinu 1989 á móti 24.463 tonnum 1990. Þannig verður hlutfallslega minni úttiutningur á ódýrari tegund til að hækka meðalverðið. Á neðra Ifnuritinu er sýnd skipt- ing verðmæta útfluttra sjávarafurða á árinu 7 990 eftir vinnslugreinum. Milli áranna 1988 og 1989 varð mikil aukning f útflutningi frystra sjávarafurða, þegar útfíutt magn Meðalverð (SDR/kg) Hlutfallsleg skipting útflutnings eftir afurðaflokkum 100% 75% 50% 25% 0% 1981 1982 1983 1984 1985 1986 198/ 1988 1989 1990 ■i Fryst. aluröirESMS Salt aluröir I i Isaöar aluröirf^ Hertar aluröif Mjöl og lýsi I I Lagmeti ÍIH Aörar alurðir jókst úr 159 þúsund tonnum í rúm- lega 190 þúsund tonn. I fyrra stóð magnið hinsvegar í stað, en meðal- verðið hækkaði milli ára um rúm 15% í SDR, sem var talsvert meira en hækkun meðalverðs útfíuttra sjávarafurða. Af þessu leiddi að hlutfall frystingar í útfíutningsverð- mæti sjávarafurða jókst úr 50.5% í 52.3%. Útflutningur saltaðra afurða minnkaði annað árið í röð, úr 79 þúsund tonnum í 76 þúsund tonn, eða um 4.3%. Hlutdeildsalt- aðra afurða í útflutningsver mætum sjávarafurða minnkaði p , aðeins úr 19.8% árið 1989 1 19.5%. Stórfelld verðhækW botnfisks á heimsmarkaði náð' salttisksins ekki síður en annarD greina botnfiskvinnslu. Af öðrnH helstu vinnslugreinum varð nie , breyting á hlutdeild mjöls og útfíutningsverðmætunum. . • magni var þessi útfíutningur niel árið 1990 en árið áður, eða n‘nl. lega 199 þúsund tonn á nD

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.