Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1991, Síða 27

Ægir - 01.05.1991, Síða 27
5/91 ÆGIR 251 Fiármunamyndun Mikill samdráttur varö í fjárfest- 'ngu i fiskveiöum á árinu 1990, skv. bráöabirgðatölum Þjóðahags- sj°fnunar, annað árið í röð. Var iárfesting í veiðum á árinu það lítil að hún vó engan veginn á móti ár- egum afskriftum veiðiflotans. Nam samdráttur fjárfestingarinnar ,aepum 50% frá fyrra ári. í með- fylgjandi töflum eru birtar tölur um lárfestingu í veiðum og vinnslu á 'Uabilinu 1981-1990. Þarna eru Jrtar tölur yfir fjárfestinguna, bæði a verölagi hvers árs, en einnig á östu verðlagi og er þá miðað við Verð!ag ársins 1980. Fjárfesting í lskveiðum hefur ekki verið minni Urn langt árabil og sem hlutfall af eildarfjármunamyndun er fjárfest- lnB í fiskveiðum nú minni en um aratugaskeið. Á fyrstu árum kvóta- e/ 's'ns þótti nást góður árangur í a nernia fjárfestingu í fiskiskipum. &gst varð hlutfall fiskveiða af J'ldarfjárfestingu 3.7% árið 1985. árinu 1 ggo er gert ráð fyrir að Petta hlutfall hafi verið um 3% af he'ldarfjárfestingu. f ■ var nehlt að fjárfesting í F i'jk'Purn nægir ekki lengur til að a da við fjármunaeign í fiskiskipa- °lanum. Taflan „Fjármunaeign í Js '/ sýnir þetta svo ekki verður fU.V'i^St' Þann,8 er fjármunaeign í s 'skipum í árslok 1990, á verð- ag' ársins 1980, 3.518 milljónir ei°na'- *. arsl°l< 1989 var fjármuna- ' dskiskipum á sama verðlagi bu 8 .miiii°n'r króna. Flafa því {■?. nn fjármunir þjóðarinnar í Urr!S*'.F>urn minnkað á árinu 1990 tvö og hálft prósent frá fyrra ári. un esen<^ur 8e,a einnig séð í töfl- urn þróun fjárfestingar og fjár■ „ . [taelgnar í fiskvinnslu. Þess var '. ' s'öasta töflublaði að ólíklegt að Pe8ar til lengri tíma er litið, samlarfest'n8 ' fiskvinnslu dragist síð an ^ V'SU ió^st fjárfestingin veröi9 ári’ um tæp 40% á föstu er ^ra arinu ? ^^9, en ennþá unrrS,ing ' f'skvinnslu langt Að ‘r meJáaitali níunda áratugarins. íiarfe""veri" leyti stafar lækkun n1iii‘Sllngar' f'skvinnslu af tilfærslu 1 greina sjávarútvegsins. Þannig hefur fé sem fest hefur verið í fisk- vinnslu að stórum hluta verið skráð sem fjárfesting í fiskiskipum. Mikil aukning vinnsluskipa hafði í för með sér flutning fiskvinnslunnar á haf út. Þannig hafa tölur um mikla fjárfestingu í fiskiskipaflotanum verið ýktar um leið og samdráttur fjárfestingar í fiskvinnslu sýnist meiri en hann í raun er.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.