Ægir

Årgang

Ægir - 01.07.1992, Side 12

Ægir - 01.07.1992, Side 12
348 ÆGIR 7/92 sem minnkandi framleiðsla með- an áhrifin eru að ganga yfir. Að taka slíka framleiðsluminnkun bókstaflega er eins og að telja hrun þjóðarframleiðslunnar í Rússlandi um þessar mundir sanna yfirburói miðstýrða hag- kerfisins yfir markaðshagkerfið. Þess varð vart um allan heim á árunum 1980-1981 að heims- framleiðslan staðnaði er ríki Vest- urlanda tóku þá stefnu að knýja niður verðbólgu. Þá var víðast hvar verið að ná árlegum hækk- unum verðlags úr 7-10% niður í 2-4%. Á línuritum 1 og 2 er sýnd þróun þjóóarframleiðslu, vaxta og verðbólgu í Þýskalandi og Banda- ríkjunum á árunum 1979-1991. Þarna sjást greinilega áhrif af við- námi gegn verðbólgu á árunum 1979-1982. Þannig breytist árleg- ur 3-5% hagvöxtur í Bandaríkjun- um í samdrátt þjóðarframleiðslu á meðan verðbólgan er knúin úr 10% niður í 4%. Sama þróun ein- Þróun vaxta, verðbólgu og hagvöxtur í Bandaríkjunum 1979 - 1991 -4 1979 1981 1983 1985 1987 1989 1991 I Verðbólga D Vextir § Hagvöxtur ■ Verðbólga D Vextir H Hagvöxtur Þróun vaxta, verðbólgu og hagvöxtur í Þýskalandi 1979 - 1991 % 12 -2 1979 1981 1983 1985 1987 1989 1991 kennir þýska hagkerfið. Mikilvæg' ur þáttur í viðnámi gegn veið- bólgu er hækkun vaxta eins og greinilega kemur fram á línuritun- um. Lesendur ættu þó að hata 1 huga þegar þeir skoða þrórn1 vaxta í Bandaríkjunum og Þýsk3' landi að þó vöxtunum sé aðalleg3 beitt gegn hækkunum verðlags þa kemur fleira til. Háir vextir 1 Bandaríkjunum frarn eftir níunóa áratugnum og háir vextir í Þýska landi nú voru vissulega notaðir ti að draga úr þrýstingi á verðlag/ en einnig til að ná nauðsynlegu te inn í löndin til að fjármagna stoi átök. Þannig var skattkerfisbreyt ing Reagans fjármögnuð nieð er lendu lánsfé, sem hefur dregi dilk á eftir sér, og Þjóðverja' standa nú í miklu efnahagsáta'' við sameiningu þýsku ríkjanna. Hér á landi var vaxtahækkun einnig beitt til að vinna ge§n verðbólgu. Hækkun vaxta vai P° hlutfallslega miklu meiri enda var verðbólga á íslandi keyrð í áfönS um úr 40-80% ":;w r 'l'A Slíkt stökk krefst meðala og lengri aðlögunar atvinr._______ verðbólgustigi. Sem dæmi un hve róttækar þær aðgerðir v®r ^ sem þurfti að beita til að ná ni u_ verðbólgu voru stökkbreytingar raunvöxtum af fjármagni á t'nia bilinu 1979-1992. Árið I9' voru raunvextir af lánum tj lensks sjávarútvegs -4.8%- [ eru raunvextir af lánum f lensks sjávarútvegs orðnit , 5%. Raunvextir af lánuni til el^ staklinga og annarra atviff greina hafa hækkað mun 111 e 1 ^ Bæói voru vextir af öðrum lánu^,. en til sjávarútvegs lægri í _UPP ^ tímabilsins og eru hærri 1 ^ þess. Getur víst hver skynsaj11^ rnaður gert sér grein tyrir hv 1 hrif slík hækkun raunvaxta ie ^ á allan rekstur, hvort sem er rekstur heimila eða fyrirtækja- Á línuriti 3 er sýnd þróun ra IIIUUI • vafalaust öflu8n og sársaukaty 11 ffsins að nýju

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.