Ægir - 01.07.1992, Side 46
382
ÆGIR
7/92
Almenn lýsing:
Skipið er smíðað úr stáli samkvæmt reglum og
undir eftirliti Det Norske Veritas í flokki * 1A1,
Stern Trawler, lce C, * MV. Skipið er skuttogari með
tveimur þilförum stafna á milli, perustefni, skutrennu
upp á efra þilfar, hvalbak á fremri hluta efra þilfars
og brú á reisn á hvalbaksþiIfari.
Mesta lengd...................... 47.15 m
Lengd milli lóðlfna................. 40.80 m
Breidd (mótuð)....................... 9.50 m
Dýpt að efra þilfari................. 6.55 m
Dýpt að neðra þilfari................ 4.30 m
Eigin þyngd........................... 744 t
Særými (djúprista 4.30 m)............ 1193 t
Burðargeta (djúprista 4.30)........... 449 t
Lestarrými............................ 600 m3
Brennsluolíugeymar
(m/daggeymum)...................... 216.5 m3
Ferskvatnsgeymar..................... 14.9 m3
Sjókjölfestugeymir................... 15.3 m3
Tonnatala............................. 739 Bt
Rúmlestatala.......................... 445 brl
Skipaskrárnúmer...................... 2154
Undir neðra þilt'ari er skipinu skipt með fjórum
vatnsþéttum þilum í eftirtalin rými, talið framan frá:
Stafnhylki fyrir sjókjölfestu; hágeyma fyrir brennslu-
olíu; fiskilest með botngeymum fyrir brennsluolíu;
vélarúm með síðugeymum fyrir ferskvatn o.fl.; og
aftast skutgeyma fyrir brennsluolíu ásamt set- og
daggeymum.
Fremst á neðra þilfari eru keðjukassar og geymsla,
en þar fyrir aftan, b.b.-megin, íbúðarrými sem nær
aftur að miðju, en s.b.-megin er frysti-(umbúðalest)
Séð fram eftir togþilfari. Ljósmynd: Tæknideild / ER.
fremst. Aftan við íbúðir og milliþilfarslest er vinnu-
þilfar með fiskmóttöku og aftast stýrisvélarrými fyrir
miðju. S.b.-megin við fiskmóttöku er vélarreisn, en
b.b.-megin netageymsla og vélarreisn meö
stigagangi og þar framan við verkstæði og skrifstota
(varahlutageymsla)
Fremst á efra þilfari (í hvalbak) er grandaravindu-
rými og geymslurými, en þar fyrir aftan eru þiItars-
hús í síðum. í þilt'arshúsum eru íbúðir, geymsluryni1
aftast í s.b.- húsi, en verkstæði at’tast í b.b.-húsi. Mil 1
síðuhúsa er gangur t'yrir bobbingarennur. Togþil,al
skipsins er aftan við hvalbak og tengist áðurnefnduru
gangi. Vörpurenna kemur í tramhaldi af skutrennu
og greinist hún í t’jórar bobbingarennur sem ná tranl
að stet'ni þannig að unnt er að hafa tvær vörpur unc-
irslegnar og tilbúnar til veiða. Aftarlega á togþiltaM'
til hliðar við vörpurennu, eru síðuhús (skorsteinshus)
og er stigagangur í b.b.-húsi niður á neðra þilfar. 'trir
at’turbrún skutrennu eru vökvaknúnir toggál?31
(ísgálgar), en yfir frambrún skutrennu er pokamastu'
sem gengur niður í skorsteinshúsin.
Hvalbaksþilfar er heilt frá stefni aftur að
skipsmiðju, en þar greinist það í tvennt og ligSur
meðfram síðum aftur að skorsteinshúsum. Á mid|u
heilu hvalbaksþilt'ari er brú (stýrishús) skipsins sem
hvílir á reisn. Á brúarþaki er ratsjár- og Ijósamastur-
Hífingablakkir eru í afturkanti brúar á gálga.
Vélabúnaður:
Aðalvél er frá Bergen Diesel, átta strokka fjórgeng
isvél með forþjöppu og eftirkælingu. Vélin teng1
niðurfærslu- og skiptiskrúfubúnaði frá Ulstein.
Tæknilegar upplysingar
(aðalvél með skrúfubúnaði):
Gerð vélar...........
At'köst..............
Gerð niðurfærslugírs..
Niðurgírun...........
Gerð skrúfubúnaðar..
Blaðafjöldi..........
Þvermál..............
Snúningshraði........
Skrúfuhringur........
KRM-8
1470 KWvið 750 sn/mín
600 AGSC
3.95:1
68/4
4
2650 mm
190 sn/mín
Ulstein
Við fremra aílúttak aðalvélar er deiligír t’rá
gerð FC-1530-2 HC, með fjögur úttök fyrir ve ’vj.Á
þrýstidælur vindna. Dælur tengdar deiligír eru
Allweiler, 40 kp/cm2 þrýstingur, tvær at' gerð SN
2200-46, afköst 2133 l/mín hvor við 1450 sn/m|n-
og tvær af gerð SNGH 1300-46, afköst 1214 I/1111