Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.07.1992, Qupperneq 46

Ægir - 01.07.1992, Qupperneq 46
382 ÆGIR 7/92 Almenn lýsing: Skipið er smíðað úr stáli samkvæmt reglum og undir eftirliti Det Norske Veritas í flokki * 1A1, Stern Trawler, lce C, * MV. Skipið er skuttogari með tveimur þilförum stafna á milli, perustefni, skutrennu upp á efra þilfar, hvalbak á fremri hluta efra þilfars og brú á reisn á hvalbaksþiIfari. Mesta lengd...................... 47.15 m Lengd milli lóðlfna................. 40.80 m Breidd (mótuð)....................... 9.50 m Dýpt að efra þilfari................. 6.55 m Dýpt að neðra þilfari................ 4.30 m Eigin þyngd........................... 744 t Særými (djúprista 4.30 m)............ 1193 t Burðargeta (djúprista 4.30)........... 449 t Lestarrými............................ 600 m3 Brennsluolíugeymar (m/daggeymum)...................... 216.5 m3 Ferskvatnsgeymar..................... 14.9 m3 Sjókjölfestugeymir................... 15.3 m3 Tonnatala............................. 739 Bt Rúmlestatala.......................... 445 brl Skipaskrárnúmer...................... 2154 Undir neðra þilt'ari er skipinu skipt með fjórum vatnsþéttum þilum í eftirtalin rými, talið framan frá: Stafnhylki fyrir sjókjölfestu; hágeyma fyrir brennslu- olíu; fiskilest með botngeymum fyrir brennsluolíu; vélarúm með síðugeymum fyrir ferskvatn o.fl.; og aftast skutgeyma fyrir brennsluolíu ásamt set- og daggeymum. Fremst á neðra þilfari eru keðjukassar og geymsla, en þar fyrir aftan, b.b.-megin, íbúðarrými sem nær aftur að miðju, en s.b.-megin er frysti-(umbúðalest) Séð fram eftir togþilfari. Ljósmynd: Tæknideild / ER. fremst. Aftan við íbúðir og milliþilfarslest er vinnu- þilfar með fiskmóttöku og aftast stýrisvélarrými fyrir miðju. S.b.-megin við fiskmóttöku er vélarreisn, en b.b.-megin netageymsla og vélarreisn meö stigagangi og þar framan við verkstæði og skrifstota (varahlutageymsla) Fremst á efra þilfari (í hvalbak) er grandaravindu- rými og geymslurými, en þar fyrir aftan eru þiItars- hús í síðum. í þilt'arshúsum eru íbúðir, geymsluryni1 aftast í s.b.- húsi, en verkstæði at’tast í b.b.-húsi. Mil 1 síðuhúsa er gangur t'yrir bobbingarennur. Togþil,al skipsins er aftan við hvalbak og tengist áðurnefnduru gangi. Vörpurenna kemur í tramhaldi af skutrennu og greinist hún í t’jórar bobbingarennur sem ná tranl að stet'ni þannig að unnt er að hafa tvær vörpur unc- irslegnar og tilbúnar til veiða. Aftarlega á togþiltaM' til hliðar við vörpurennu, eru síðuhús (skorsteinshus) og er stigagangur í b.b.-húsi niður á neðra þilfar. 'trir at’turbrún skutrennu eru vökvaknúnir toggál?31 (ísgálgar), en yfir frambrún skutrennu er pokamastu' sem gengur niður í skorsteinshúsin. Hvalbaksþilfar er heilt frá stefni aftur að skipsmiðju, en þar greinist það í tvennt og ligSur meðfram síðum aftur að skorsteinshúsum. Á mid|u heilu hvalbaksþilt'ari er brú (stýrishús) skipsins sem hvílir á reisn. Á brúarþaki er ratsjár- og Ijósamastur- Hífingablakkir eru í afturkanti brúar á gálga. Vélabúnaður: Aðalvél er frá Bergen Diesel, átta strokka fjórgeng isvél með forþjöppu og eftirkælingu. Vélin teng1 niðurfærslu- og skiptiskrúfubúnaði frá Ulstein. Tæknilegar upplysingar (aðalvél með skrúfubúnaði): Gerð vélar........... At'köst.............. Gerð niðurfærslugírs.. Niðurgírun........... Gerð skrúfubúnaðar.. Blaðafjöldi.......... Þvermál.............. Snúningshraði........ Skrúfuhringur........ KRM-8 1470 KWvið 750 sn/mín 600 AGSC 3.95:1 68/4 4 2650 mm 190 sn/mín Ulstein Við fremra aílúttak aðalvélar er deiligír t’rá gerð FC-1530-2 HC, með fjögur úttök fyrir ve ’vj.Á þrýstidælur vindna. Dælur tengdar deiligír eru Allweiler, 40 kp/cm2 þrýstingur, tvær at' gerð SN 2200-46, afköst 2133 l/mín hvor við 1450 sn/m|n- og tvær af gerð SNGH 1300-46, afköst 1214 I/1111
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.