Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1980, Page 31

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1980, Page 31
197 — Réttarstaða íslenzkra verkalýðsfélaga. (Verkalýðurinn og þjóð- félagið. Rv., Félagsmálastofnunin, 1962. s. 47—61.) 198 —Starfsaðstaða verkstjóra. (Verkstjórn og verkmenning. [Rv.], Verkstjórasamband íslands, 1968. s. 57—90.) 199 Ingólfur Hjartarson. Atvinnulýðræði. Tilraun til skilgreiningar. Rv., Stjórnunarfél. Islands, 1975. 104 s. 200 — Meðákvörðunarréttur starfsfólks — atvinnulýðræði. (Úlflj. 25 (1972) 145—55.) Erindi flutt í Orator 6. mars 1972. 201 Jón Þorsteinsson. Skipulag og starfsemi verkalýðsfélaga og sam- taka þeirra. (Tímar. lögfr. 25 (1975) 114—22.) Erindi flutt á námskeiði Lögfræðingafél. Islands um vinnurétt í maí 1974. 202 Sigurður Líndal. Arbetsfreden som ráttsligt problem. (Förhandl- ingarna vid det 26. nord. juristmötet i Helsf. den 24—26 aug. 1972. Vammala 1975. s. 157—69.) Erindi. 208 — Vinnufriður og vinnulöggjöf. (Úlflj. 25 (1972) 319—41.) Sjá einnig 608—10. FÉLAGARÉTTUR 204 Eyjólfur Konráð Jónsson. Alþýða og athafnalíf. Rv., Helgafell, 1968. 171 s. 205 Sigurður Tómasson og Tómas Gunnarsson. Hvers þarf endur- skoðandi að gæta sérstaklega við endursltoðun nýstofnaðs hluta- félags, sem hefur yfirtekið rekstur annars fyrirtækis. (Tímar. um endursk. og reikningshald 1. tbl. (1973) 14—19.) 206 Stefán Már Stefánsson. Réttur til inngöngu í almennt félag og heimild til brottvísunar úr því. Þáttur úr félagarétti. Rv. 1975. (2), 17 s. Fjölr. 207 Þórður Eyjólfsson. Nokkur atriði félagaréttar. (Úlflj. 20 (1967) 5—15.) Erindi flutt á hátíð Orators 16. febr. 1967. FLUTNINGARÉTTUR SJÓRÉTTUR 208 Arnljótur Björnsson. Bylting í bótarétti. (Úlflj. 25 (1972) 242—53.) Fjallar um lög nr. 58/1972. 25

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.