Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1980, Síða 35

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1980, Síða 35
251 Ármann Snævarr. Þættir úr refsirétti. 1. Rv. 1959. (2), 60 s. Endurfjölr. — Gefið út sem handrit. Til afnota við kennslu í Lagadeild Háskóla íslands. — Sennil. útg. 1972. 252 — Þættir úr refsirétti. Rv. 1959—61. 2 b. Fjölr. — Gefið út sem handrit. Til afnota við kennslu í Lagadeild Háskóla íslands. 253 — Þættir úr refsirétti. 2. útg. Rv. 1974—75 [1. b. 1975]. 2 b. Fjölr. — Gefið út sem handrit. Til afnota við kennslu í Lagadeiid Háskóla íslands. — 2. b. nokkuð aukið. 254 Jón G. Tómasson. Um 142.—144. gr. almennra hegningarlaga. (Úlflj. 11:1 (1958) 9—13.) Prófritgerð í refsirétti vorið 1957. 255 Jónatan Þórmundsson. Mat á geðrænu sakhæfi. (Tímar. lögfr. 18 (1968) 21—40.) Sbr. 256. 256 — Vurdering af tilregnelighed efter islandsk ret. (Nord. tidsskr. for kriminalvidenskab 61 (1973) 271—84.) Sbr. 255. 257 Þórður Björnsson. Afbrot og refsing. (Samv. 66:4 (1972) 12—14.) Sjá einnig 558, 606—07. TEGUND AFBROTA 258 Guðmundur Ingvi Sigurðsson. Smygl. (Úlflj. 11:3 (1958) 15—25.) 259 Gunnar Thoroddsen. Fjölmæli. Rv., Mennsj., 1967. 471 s. Drg. frá Háskóla íslands. — Ritd. — Þórður Eyjólfsson. Um „Fjölmæli“, doktors- ritgerð Gunnars Thoroddsen sendiherra. Tímar. lögfr. 19 (1969) 63—74. 260 Jóhannes Skaftason og Þorkell Jóhannesson. Ákvarðanir á alkó- hóli (etanóli) í blóði. (Tímar. lögfr. 25 (1975) 5—17.) 261 Jónatan Þórmundsson. Auðgunarbrot og nokkur skyld brot. 1. Rv. 1975. (4), 102 s. Fjölr. — Frh. er ókomið. 262 — Eiturlyf og afbrot. (Úlflj. 25 (1972) 207—41.) 263 — íslenzkur umferðarrefsiréttur. (Úlflj. 18 (1965) 69—86.) Erindi flutt á hátíð Orators 16. febr. 1965. 264 — Mútur. (Úlflj. 26 (1973) 376—84.) 265 — Sérbrot gegn refsivörzlu ríkisins. (Úlflj. 28 (1975) 297—315.) 266 — Sérstaða auðgunarbrota meðal annarra fjármunabrota. (Tímar. lögfr. 24 (1974) 3—28.) 267 Ólafur Jóhannesson. Prentfrelsi og nafnleynd. (Úlflj. 22 (1969) 309—22.) 29

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.