Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1980, Síða 36

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1980, Síða 36
VIÐURLÖG 268 Ármann Snævarr. Um skilorðsbundna frestun saksóknar og um skilorðsdóma. (Úlflj. 9:1 (1956) 3—26.) Að stofni til erindi flutt á þingi héraðsdómara í okt. 1955. 269 Birgir ísl. Gunnarsson og Jón L. Arnalds. Umferðarlög og um- ferðarlagabrot. (Ulflj. 13 (1960) 71—95.) Tvö seminarerindi. 270 Guðmundur Ingvi Sigurðsson. Nokkur orð um frestun ákæru. (Vernd (1961) 21—26.) 271 Hildigunnur Ólafsdóttir. Náðanir og fangelsismál. (tJlflj. 25 (1972) 23—35.) 272 Hurwitz, Stephan, Ármann Snævarr og Þórður Eyjólfsson. Við- urlög við afbrotum. Jónatan Þórmundsson annaðist útg. og samdi breytingar og viðauka. Rv. 1971. (4), 147 s. Fjölr. — Gefið út sem handrit til afnota fyrir kennslu í lagadeild. 273 Ingibjörg Benediktsdóttir. Þolendur eignaupptöku (konfiskation- ens subject). (Úlflj. 28 (1975) 263—96.) Hluti af ritgerð til embættisprófs vorið 1975. 274 Jónatan Þórmundsson. Inntak fangavistar. (Samv. 66:4 (1972) 14—17.) 275 — Nýjar stefnur í refsilöggjöf. (Tímar. lögfr. 25 (1975) 62—77.) Utvarpserindi flutt 27. apr. 1965, pr. nokkuð breytt. 276 — Den strafferetlige bedommelse af skattesvig. (Úlflj. 27 (1974) 253—61.) Birtist einnig í Nord. tidsskr. for kriminalvidenskab 62 (1974) 141—50. 277 — Viðurlög við skattlagabrotum og skattlágning eftir á. (Tímar. lögfr. 23:2 (1973) 29—40, 45—59.) Erindi flutt á námskeiði Lögfræðingafél. íslands um skattarétt 24. nóv. 1972. 278 Lúðvík Ingvarsson. Athugasemd. (Úlflj. 28 (1975) 316—20.) Athugasemd við dóm sakadóms Reykjavíkur uppkveðinn 20. júní 1974 í saka- dómsmáli nr. 312/1974. 279 Sveinbjörn Jónsson. Behandling av beruselse pá offentlige steder. (Nord. tidsskr. for kriminalvidenskab 45 (1957) 119—30.) Leiðrétting. Nord. tidsskr. for kriminalvidenskab 45 (1957) 239. 280 Theodór B. Líndal. Úr frumvarpi til umferðarlaga sem lagt var fyrir Alþingi 1956. (Tímar. lögfr. 7 (1957) 30—44.) 281 Valdimar Stefánsson. Skýrsla um fangelsamál. (Tímar. lögfr. 10 (1960) 49—131). 282 Þórður Eyjólfsson. Fésektir. (Tímar. lögfr. 13 (1963) 49—64.) 30

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.