Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1980, Page 40

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1980, Page 40
330 Þórður Eyjólfsson. Ræða dr. Þórðar Eyjólfssonar, forseta Hæsta- réttar, flutt í dómssal réttarins 16. febrúar 1945. (Tímar. lögfr. 20 (1970) 18—25.) GERÐARDÓMAR 331 Jónatan Þórmundsson. Nokkrar hugleiðiiigar um gerðardóma. (Úlflj. 16 (1963) 26—38.) OPINBERT RÉTTARFAR 332 Gísli G. Isleifsson. Réttarfar í landhelgismálum. (Úlflj. 14 (1961) 25—32.) Nær samhljóða erindi fluttu í Orator í mars 1961. 333 Halldór Þorbjörnsson. Breytingar á skipun rannsóknarvalds. (Úlflj. 25 (1972) 3—12.) 334 Hallvarður Einvarðsson. Um ákæruskjöl í opinberum málum. (Úlflj. 21 (1968) 73—96.) Að stofni til erindi flutt í Orator 5. apr. 1966. 335 Jónatan Þórmundsson. Opinbert réttarfar. 1. Rv. 1972. iv, 124 s. Fjölr. — Gefið út sem handrit til kennslu við lagadeild Háskóla íslands. — Frh. er ókomið. 336 Steingrímur Gautur Kristjánsson. Fyrirlestrar um réttarfar í sakamálum. Yfirlit. Rv. 1974. (3), 33 s. Fjölr. 337 Valdimar Stefánsson. Um ákæruvaldið. (Úlflj. 15 (1962) 3—12.) Erindi flutt á hátíð Orators 16. febr. 1962. 338 Þórður Björnsson. Politirapportens betydning i straffeprosessen. (Forhandlinger pá det 25. nord. juristmote i Oslo 13.—15. aug. 1969. Oslo [1972]. s. 430—33.) Erindi. 339 — Um kviðdóma. (Úlflj. 15 (1962) 13—19.) 340 — Um opinberan ákæranda. (Úlflj. 12:2 (1959) 3—14.) Framsöguerindi flutt í Lögfræðingafél. íslands í jan. 1959. FÓGETARÉTTUR 341 Ólafur Jóhannesson. Fyrirlestrar um kyrrsetningu og lögbann. 2. útg. Rv. 1966. (1), 54 s. Fjölr. 342 Steingrímur Gautur Kristjánsson. Um úthlutun uppboðsandvirðis lausafjár. (Tímar. lögfr. 17 (1967) 81—98.) 343 Theodór B. Líndal. Um uppboð. (Tímar. lögfr. 12 (1962) 65—126.) Pr. sem handrit. 34

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.