Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1980, Side 41

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1980, Side 41
344 Þór Vilhjálmsson. Um aðfarargerðir. Rv. 1975. (1), 69 s. Fjölr. — Gefið út sem handrit til kennslu við lagadeild Háskóla Islands. SKIPTARÉTTUR 345 Ólafur Jóhannesson. Skiptaréttur. 1. Endurútg. og endursk. með hliðsjón af breytingum á löggjöf og aukið tilvitnunum í dóma. Steingrímur Gautur Kristjánsson annaðist útg. Rv., Orator, 1974. (2), 60 s. Fjölr. 346 — Skiptaréttur. 1. 3. útg., endursk. með hliðsjón af breytingum á löggjöf og aukin tilvitnunum í dóma. Steingrímur Gautur Krist- jánsson undirbjó útg. [Rv.] 1975. (3), 60 s Fjölr. 347 — Skiptaréttur. 2. Gjaldþrotaskipti. Þór Vilhjálmsson sá um útg. Rv. 1974. (1), 49 s. Fjölr. STJÓRNSKIPUNARRÉTTUR ALMENNT EFNI 348 Gunnar G. Schram. Stjórnarskrá Islands. Meginatriði íslenzkrar stjórnskipunar með skýringum fyrir almenning. Rv., örn og Örlyg- ur, 1975. 112 s. 349 Gunnar Thoroddsen. Stjórnarskrá Islands eitt hundrað ára. (And- vari 16 (1974) 58—73.) 350 — Stjórnarskráin 1874—1974. ( 19. júní 24 (1974) 3—6.) 351 Hannibal Valdimarsson. Endurskoðun stjórnarskrár. (Andvari 16 (1974) 74—83.) 352 Hjálmar W. Hannesson. Nokkur einkenni íslenzkrar stjórnskip- unar (o.fl.). [Rv. 1973.] (4), 42 s., myndir. Fjölr. 353 Jón Ögmundur Þormóðsson. Heildarendurskoðun stjórnarskrár- innar frá 17. júní 1944. (Úlflj. 22 (1969) 170—79.) Erindi flutt 22. febr. 1968. — Leiðrétting. Úlflj. 22 (1969) 269. 354 Ólafur Jóhannesson. Det islandske statsstyres organisation og hovedtræk. (En kortfattet redegorelse.) Rv. 1958. 24 s. 355 — íslenzk stjórnskipun og æðstu stjórnarstofnanir. (Kjósandinn, stjórnmálin og valdið. Rv., Félagsmálastofnunin, 1965. s. 143—75.) 356 — Stjórnskipun Islands. Rv., Hlaðbúð, 1960. xiv, 504 s. 357 Ólafur Lárusson. The constitution. (Iceland 1966. Rv., The Central Bank of Iceland, 1967. s. 90—98.) Greinin endursk. og aukin af Ármanni Snsevarr. 35

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.