Tímarit lögfræðinga - 01.04.1980, Blaðsíða 45
400 Jón P. Emils. Verður fébótaábyrgð hins opinbera skipað með sam-
ræmdri löggjöf á Norðurlöndum. (Úlflj. 15 (1962) 159—83.)
401 Ólafur Jóhannesson. Delegasjon av avgjorelsesmyndighet i for-
valtningen. (Nord. adm. tidsskr. 42 (1961) 518—23.)
Erindi flutt á 13. norræna embættismannamótinu í Kh. 24.—26. ág. 1961.
402 — Forvaltningsvidenskabens betydning for den praktiske admin-
istration. (Nord. adm. tidsskr. 39 (1958) 330—35.)
Erindi flutt á 12. norræna embættismannamótinu í Rv. 16.—19. maí 1958.
403 — Löggjöfin um kjarasamninga opinberra starfsmanna. (Úlflj.
16 (1963) 109—19.)
Leiðrétting. Úlflj. 16 (1963) 171. — Birtist einnig í Ásgarði 14:2—3 (1965) 40—51.
404 — Nogle ord om kompetencespörgsmál angáende ansættelse i
stillinger efter islandsk ret, særlig med hensyn til postvæsenet.
(Nord. post tidskr. 58 (1960) 170—72, 176.)
405 — Offentlighetsprinsippet i forvaltningen. (Nord. adm. tidsskr.
48 (1967) 369—72.)
Erindi flutt á 15. norræna embættismannamótinu í Helsf. 23.—26. ág. 1967.
406 — Parterna i förvaltningsförfarandet och — lagskipningen. (Nord.
adm. tidsskr. 42 (1961) 453—59.)
Erindi flutt á 13. norræna embættismannamótinu í Kh. 24.—26. ág. 1961.
407 — Stjórnarfarsréttur. Almennur hluti. 2. útg. endursk. Páll Sig-
urðsson annaðist útg. Rv., Úlfljótur, 1974. 2 b. (Kennslurit
Úlfljóts, 1.)
408 Þór Vilhjálmsson. Forholdet mellem embedsmænd og politikere i
et lille samfund. (Nord. adm. tidsskr. 54 (1973) 161—73.)
Framsöguerindi flutt á 17. norræna embættismannamótinu í Rv. 13.—16. júní 1973.
— Sbr. 409.
409 — Samband embættismanna og stjórnmálamanna í litlu þjóðfé-
lagi. (Úlflj. 26 (1973) 359—68.)
Jón Magnússon vann með höf. að undirbúningi erindisins. — Sbr. 408.
Sjá einnig 103, 354, 358—59, 586.
STJÓRNARFARSRÉTTUR —
HÉRAÐSSTJÓRN
410 Ásgeir Pétursson. Um þróun og skipan sveitarstjórnarmála.
(Stefnir 1. tbl. (1962) 8—15.)
411 Gunnar Thoroddsen. Verkaskipting milli rikis og sveitarfélaga.
(Sveitarstjm. 33 (1973) 155—61.)
Erindi flutt á norræna sveitarstjórnarþinginu að Laugarvatni sumarið 1972.
39