Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1980, Page 47

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1980, Page 47
SKATTARÉTTUR 426 Ármann Jónsson. Upplýsingaskylda þriðja manns skv. 36. gr. skattalaganna. (Tímar. lögfr. 23:3 (1973) 3—12.) Erindi flutt á námskeiði Lögfræðingafél. íslands um skattarétt í nóv. 1972. 427 Ásgeir Pétur Ásgeirsson. Verðaukaskattur. (Úlflj. 24 (1971) 207—16.) 428 Benedikt Sigurjónsson. Beskattningen och individens ráttsskydd. (Forhandlingarna á det 22. nord. juristmötet i Rv. den 11—13 aug. 1960. Kbh. 1963. s. 153—61.) Erindi. 429 — Tvísköttunarsamningar. (Úlflj. 24 (1971) 95—115.) Erindi flutt í LMFÍ. 430 Guðmundur Vignir Jósefsson. Gildistaka skattalagabreytinga. (Tímar. lögfr. 23:1 (1973) 11—25.) Erindi flutt á námskeiði Lögfræðingafél. íslands um skattarétt 24. nóv. 1972. 431 Helgi V. Jónsson. Réttarfar í skattamálum. (Tímar. lögfr. 23:2 (1973) 14—28.) Erindi flutt á námskeiði Lögfræðingafél. íslands um skattarétt 23. nóv. 1972. 432 Hjörtur Torfason. The Icelandic grand assets taxes of 1950 and 1957: An experiment in corporate taxation. (Faculty of law rev. 20 (Apr. 1962) 111—28.) 433 Kristján Jónsson. Um skattframtöl og skattfrádrátt. Bókina hefur tekið saman Kristján Jónsson [o.fl.]. Ak., Kvöldvútg., 1957. 72 s. 434 Ólafur Nilsson. Rannsóknadeild ríkisskattstjóra, skattaeftirlit. (Úlflj. 25 (1972) 13—22.) Kaflar úr erindi fluttu í Orator 16. okt. 1971. 435 Skúli Pálsson. Ákvæði laga um skattaframtöl. (Tímar. lögfr. 23:1 (1973) 3—10.) Erindi flutt á námskeiði Lögfræðingafél. íslands um skattarétt 20. nóv. 1972. Sjá einnig 266, 276—77. LÖGGÆSLA 436 Björn Ingvarsson. Lögreglustjóraembættið á Keflavíkurflugvelli og samskipti þess við varnarliðið. (Úlflj. 17 (1964) 192—200.) 437 Garðar Pálsson. Þættir úr sögu landhelgisgæzlunnar. (Úlflj. 19 (1966) 159—64.) Erindi flutt 29. okt. 1966. 438 Sigurjón Sigurðsson. Stutt yfirlit yfir deildaskiptingu og störf lögreglunnar í Reykjavík. (Úlflj. 27 (1974) 42—52.) Erindi flutt í nóv. 1973. 41

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.