Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1980, Side 49

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1980, Side 49
452 Bragi Hannesson. Lög um lánamál iðnaðarins. (Úlflj. 16 (1963) 164—71.) 453 Eggert Kristjánsson. Verksvið löggiltra endurskoðenda. (Tímar. um endursk. og reikningshald 1. tbl. (1972) 9—27.) Erindi flutt á ráðstefnu Félags löggiltra endurskoðenda á Bifröst 7. júlí 1968. 454 Páll S. Pálsson. Lögvernd iðnréttinda. (Úlflj. 15 (1962) 47—57.) 455 Sigurgeir Sigurjónsson. Firma og firmavernd. (Úlflj. 22 (1969) 213—27.) Nær samhljóða erindi fluttu í LMFÍ 17. maí 1968. BLANDAÐ EFNI 456 Klemens Tryggvason. Folkeregistrering som redskab for admin- istrationen. (Nord. adm. tidsskr. 42 (1961) 311—31.) Framsöguerindi flutt á 13. norræna embættismannamótinu í Kh. 24.—26. ág. 1961. 457 Ólafur W. Stefánsson. Utlánnings ráttsstálling. (Nord. adm. tids- skr. 51 (1970) 241—47.) Erindi flutt á 16. norræna embættismannamótinu í Sth. 19.—21. ág. 1970. ÞJÓÐARÉTTUR UTANRÍKISMÁL 458 Agnar Kl. Jónsson. Foreign affairs. (Iceland 1966. Rv., The Central Bank of Iceland, 1967. s. 116—23.) 459 — Foreign affairs. (Iceland 874—1974. Rv., The Central Bank of Iceland, 1975. s. 160—68.) 460 — Gerðardómssamningarnir 1930. (Úlflj. 21 (1968) 21—32.) 461 — Islands udenrigstjeneste. (Nord. adm. tidsskr. 46 (1965) 1—10.) 462 — Islands utenrikstjeneste. (Tidsskr. for rettsvitenskap 86 (1973) 129—40.) 463 — Starfsemi utanríkisráðuneytisins. (Úlflj. 14 (1961) 171—81.) Erindi flutt í Orator í jan. 1961? 464 — Utanríkismál Islands 1918—1940. (Frjáls verzlun 23:6 (1963) 2—8; 24:1 (1964) 17—23.) 465 Bjarni Benediktsson. Dansk-íslenzku sambandslögin. (Úlflj. 22 (1969) 10—17.) Útvarpserindi flutt á 50 ára afmæli fullveldisins 1. des. 1968. 466 Pétur Thorsteinsson. Störf sendiherra fyrr og nú. (Úlflj. 21 (1968) 97—106.) Erindi flutt á fundi Varðbergs haustið 1967. 467 Samningar íslands við erlend ríki sem taldir eru í gildi i árslok 1961, að undanskyldum tæknilegum samningum og lánssamning- 43

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.