Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1980, Page 55

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1980, Page 55
ERLENDUR RÉTTUR 545 Ármann Snævarr. Samsköttun hjóna er andstæð stj órnarskrá V.-Þýzkalands. (Úlflj. 10:3 (1957) 15—22.) 546 Bárður Jakobsson. Um breska málflytjendur og störf þeirra. (Úlflj. 13 (1960) 7—13.) 547 Brabson, George D. Mannréttindakenningin í ljósi sögunnar og amerískrar löggjafar. (Tímar. lögfr. 15 (1965) 45—56.) 548 Eiríkur Tómasson. Sænsku stjórnsýslulögin frá 1971. (Tímar. lögfr. 25 (1975) 164—82.) 549 Hanson, Eugene N. Bandarísk lög um ölvun við akstur. (Tímar. lögfr. 11 (1961) 37—43.) 550 Jónatan Þórmundsson. Fordæmi sem réttarheimild í enskum og bandarískum rétti. (Úlflj. 22 (1969) 357—76.) 551 Magnús Thoroddsen. Hugleiðingar eftir námsför til Bandaríkj- anna. (Tímar. lögfr. 25 (1975) 18—27.) AS stofni til erindi flutt í Dómarafél. íslands 25. okt. 1974. 552 Ólafur Jóhannesson. Umboðsmenn þjóðþinga á Norðurlöndum. (Úlflj. 19 (1966) 97—108.) Erindi flutt í Orator 25. apr. 1966. 553 Páll Sigurðsson. Endurskoðun hinna norrænu kaupalaga og samn- ingalaga. (Tímar. lögfr. 25 (1975) 123—27.) 554 Sigrún Baldvinsdóttir og Jón Ögmundur Þormóðsson. Skotland 1969. (Úlflj. 22 (1969) 253—69.) 555 Theodór B. Líndal. Breskir dómar. (Tímar. lögfr. 6 (1956) 242—47.) 556 Thornely, J.W.A. Nokkrir drættir úr ensku réttarfari. (Tímar. lögfr. 16 (1966) 69—106.) 557 Valdimar Jakobsson Líndal. Stjórnarlög Nýja-lslands. (Tímar. lögfr. 13 (1963) 1—14.) LAGASÖFN — LAGASETNING 558 Ármann Snævarr. Droit criminel. (Années 1938—1956.) (Annua- ire de législation francaise et étrangére. 5. Paris, Centre National de la Recherche Scientifique, 1956. s. 112—22.) 559 — Lagaskrá. Skrá um lög, sem sett hafa verið á tímabilinu frá 25. apríl 1954 til ársloka 1959. Ármann Snævarr tók saman. Gefið út að tilhlutun Lögfræðingafél. íslands. Rv., Hlaðbúð, 1960. 31 s. 560 — Lágaskrá. Skrá um lög, sem sett hafa verið á tímabilinu 1. janúar 1964 til 10. október 1970, og skrá um lög, sem brott hafa 49

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.