Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1980, Page 70

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1980, Page 70
Ingólfur Hjartarson. Félagsmálalöggjöf í Englandi. [Rv.] 1972. (fjölr. grein). Tryggingalöggjöf og framfærslulögjöf Norðmanna. [Rv.] 1972. (fjölr. grein) Jón Ingimarsson. Slysatryggingin í Noregi. Rv. 1962. [Gefið út sem handrit.] Ólafur Jóhannesson. The Icelandic form of government. Scandinavian past and present. Island. Rechtsvergleichenes Handwörterbuch fiir das Zivil und Handelsrecht. Án útgst. 1956. Thingvellir — Parlament vor Tausend Jahren. Das Parlament, des. 1962. Páll Líndal. Local government in Iceland. The municipal rev., okt. 1962. Sigurður Líndal. Islandsk utenrikspolitikk i det 13. árhundrede og bak- grunnen for overenskomsten 1262—1264. Jussens venner 1970, 4. Sigurgeir Sigurjónsson. Eight years after Denmark: Iceland. The trade mark reporter, 65:3 (1975). Tómas Árnason. The ocean bill of lading as the contract of carriage. Þorvaldur Ari Arason. Islenzk eignarnám, lagaheimildir og fram- kvæmd. Rv. 1962. Valborg Stefánsdóttir lauk BA prófi frá Háskóla Islands í febrúar 1979. Aðalgrein hennar var bókasafnsfræði, og var prófverkefnið skrá um íslenskar lagabókmenntir 1956—1975. Birtist hún hér með nokkrum smábreytingum. Skrá Valborgar tekur við, þar sem sleppir skrá Frið- jóns Skarphéðinssonar, en hún birtist i Tíma- riti lögfræðinga 1955 og nær allt til loka þess árs. — Valborg Stefánsdóttir starfar nú í skóla- safni Valhúsaskóla, Seltjarnarnesi. 64

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.