Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1986, Síða 70

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1986, Síða 70
Fyrir Hæstarétti lágu fáein ný gögn, m.a. utanréttarskýrsla raf- veitustjóra á Akureyri um framkvæmdir á vegum Rarik í Mývatns- sveit á árunum 1976-1981, úttekt vinnuflokka Rarik á sprengiefni og losun þeirra á afgangsefni. Er meginefni skýrslunnar tekið upp í dóm Hæstaréttar. 1 dómi er þess getið, að einn aðila þeirra, sem ekki unnu á vegum Rarik, hafi notað hvellhettu til að sprengja bílflak á sorphaugunum við Kísiliðjuna. Tekið er fram, að sá maður hafi borið í yfirheyrslu hjá rannsóknarlögreglu, að hann hafi notað hvellhettu af annarri gerð en þeirri, sem slysið hlaust af. Þá er tekið fram, að takmarkaðra gágna njóti að öðru leyti við um notkun sprengiefnis, meðferð þess og varð- veislu á þeim stað og tíma, sem hér skipti máli. Ljóst sé þó af máls- gögnum, að fleiri en Rarik hafi haft með höndum allmikið magn sprengi- efnis. Á bæjarþingi hafi verið kveðinn upp úrskurður um frekari öflun gagna, en ekki hafi tekist að afla þeirra. Hafi héraðsdómur verið kveð- inn upp að svo búnu. Loks segir orðrétt í hæstaréttardóminum: „Hvorki er sannað, að margnefnd hvellhetta hafi verið í eigu Raf- magnsveitna ríkisins né að hún hafi borist á sorphaugana fyrir tilverknað manna, sem þær bera ábyrgð á. f málinu er að vísu leitt í ljós, að nokkur misbrestur varð á því hjá starfsmönnum Rafmagnsveitna ríkisins að gætt væri góðrar reglu um meðferð sprengiefnis. Ekki hafa þó verið leiddar að því nægar líkur, að gáleysi starfsmanna Rafmagnsveitnanna sé orsök þess að hvell- hetta barst á sorphaugana. Samkvæmt því verður að sýkna ... “ 3. SÉRATKVÆÐI TVEGGJA DÓMENDA Dómarar þeir, sem voru í minni hluta, vísa í meginatriðum til rök- stuðnings héraðsdóms. 1 sératkvæðinu rekja þeir auk þess nokkur atriði úr framburði vitna o.fl. Síðan segir í sératkvæðinu: „Þegar allt framanritað er virt og skoðaðar eru ljósmyndir af vettvangi, svo og það, að telja verður að hvellhettan hafi fundist innan um drasl á haugunum, sem helst verður rakið til RARIK verður að telja, eins og sönnunaraðstöðu er háttað í þessu máli, að nægilega sterkar líkur séu fram komnar fyrir því, að hvell- hetta sú, er slysinu olli, stafi frá Rafmagnsveitum ríkisins vegna gáleysis starfsmanna á þeirra végum um geymslu hvellhettu þessarar.“ 64
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.