Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1938, Blaðsíða 59

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1938, Blaðsíða 59
57 Skýrsla um starfsemi Happdrættis Háskóla íslands 1937. Fjórða starfsár happdrættisins varð sala happdrættismiða örlitlu minni en árið á undan. Talið í fjórðungsmiðum var salan þessi (samsvarandi tölur 1936 í svigum) : 1. flokkur 66309 (66693) 3. — 67262 (68106) 10. — 67437 (67779) Salan varð mest i 10. flokki, en öll undanfarin ár mest í 3. flokki. Umboðin voru alls 65. Tveim umboðum var bætt við á árinu: í Djúpuvik á Ströndum og á Fosshól í Ljósavatnshreppi. Sala happdrættismiða var þannig í stærstu umboðunum: Reykjavík 40426 (41551) fjórðungar Akureyri 3852 (3794) — Vestmannaeyjar 3296 (3098) — Hafnarfjörður 2628 (2722) — Siglufjörður .... 2159 (2067) — ísafjörður .... 1775 (1688) — Keflavík 1105 (1002) — Akranes .... 1011 (934) — Borgarnes 769 (719) — Selfoss .... 754 (645) — Hvammstangi .... 641 (590) — f 10 stærstu sölustöðunum utan Reykjavikur voru því seldir 17990 (17344) fjórðungar i 10. flokki. í hinum 47 (45) umboðunum var salan í 10. flokki 9021 (8884) fjórðungar. Vinningarnir voru kr. 1050000.00. Vinningarnir skiptust þannig á hvert þúsund númera (tölurnar i svigum merkja, hve margir vinn- ingar hafa fallið á hvcrt þúsund umfram rétt meðaltal (-f) eða hve marga yantar á rétt meðaltal (-t-) þau 4 ár, sem happdrættið hefur starfað: Nr. Vinningar Nr. Vinningar 1_ 1000 . . . . . . 203 9) 7001- 8000 ... . . . 194 ( + 17) 1001— 2000 . . . ... 218 (+ 5) 8001— 9000 . . . ... 187 ( : 52) 2001— 3000 . .. .. . 210 ( + 15) 9001—10000 ... . .. 240 ( + 27) 3001— 4000 . . . . . . 176 (-- 2) 10000—11000 ... . . . 198 ( + 12) 4001— 5000 ... .. . 197 ( + 19) 11001—12000 . . . ... 184 ( : 52) 5001— 6000 . . . . . . 198 ( + 13) 12001—13000 ... . . . 185 (+ 5) 6001— 7000 . . . ... 209 ( + 10) 13001—14000 ... ... 211 (--15)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.