Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1938, Blaðsíða 24

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1938, Blaðsíða 24
17. Eiríkur Kristinsson, f. að Miðsitju i Skagafirði 24. maí 1916. For.: Kristinn Jóhannsson og Aldis Sveinsdóttir. Stúdent 1937 (A). Einkunn: I, 7.20. 18. Jón Gunnlaugur IJalldórsson, f. í Höfn í Bakkafirði 13. febr. 1914. For.: Halldór Runólfsson kaupm. og Sólveig Björnsdóltir kona hans. Stúdent 1935 (A). Eink.: I, 6.77. 19. Kristín Þorláksdóttir, f. í Grjótárgerði i Bárðardal 3. jan. 1908. For.: Þorlákur Marteinsson og Sigríður Kolbeins- dóttir kona bans. Stúdent 1932 (A). Eink.: I, 6.20. 20. Loftur Bjarnason, sjá Arbók 1930—31, bls. 23. 21. Magni Guðmundsson, f. í Stykkisbólmi 3. ág. 1916. For.: Guðmundur Jónsson trésmiður og Guðrún Einarsdóttir kona hans. Stúdent 1937 (A). Eink.: I, 6.os. 22. Margrét Herdís Thoroddsen, f. í Rvík 19. júní 1917. For.: Sigurður Thoroddsen yfirkennari og María Tboroddsen kona hans. Stúdent 1937 (R). Eink.: I, 8.20. 23. Ericli Schwinn, f. í Tiefenstein í Þýzkalandi 25. nóv. 1914. Stúdent 1934 í Idar-Oberstein. VI. KENNSLAN GuSfræðisdeildin. Prófessor dr. theol. Magnús Jónsson. 1. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir Galatabréfið eftir gríska textanum 6 stundir i viku. 2. Fór að því loknu yfir Inngangsfræði Nýja-testamentis- ins 6 stundir i viku. 3. Fór síðan yfir almenna kirkjusögu 6 stundir í viku. 4. Fór loks með yfirheyrslu og viðtali yfir 1. Korintubréf eftir gríska textanum og síðan yfir 2. Korintubréf eftir íslenzku þýðingunni 6 stundir í viku. Prófessor Ásmundur Guðmundsson. 1. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir Spádómsbók Jesaja, 6 stundir í viku frá byrjun haustmisseris fram í nóv.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.