Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1938, Blaðsíða 12

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1938, Blaðsíða 12
10 færslu. — Dr. Quintus Bosz frá Utreclit flutti í sept. og okt. 1937 2 fyrirlestra um nýlendur Hollendinga (með kvilc- myndasýningu) og um verzlun í nýlendum Hollendinga. — Séra Regin Printer frá Hvilsager á Jótlandi flutti í sept. og okl. 2 fyrirlestra um kirkjulíf í Danmörku og hákirkju- hreyfinguna á Englandi á öldinni sem leið. Dr. Niels Nielsen frá Kaupmannahöfn flutti i marz 4 fyrirlestra um jarðfræði fslands og fleira. Háskólinn og kennslumálaráðherrann. Hinn 16. nóv. 1937 skipaði kennslumálaráðherrann séra Sigurð Einarsson í dósentsembætti það, sem séra Björn prófastur Magnússon hafði verið settur í samkvæmt einróma tillögum 5 manna dómnefndar að loknu samkeppnisprófi, sbr. Árbók 1936— 1937, Ids. 39—41. Um leið gaf ráðherrann út árásarrit á há- skólann, til þess að réttlæta sjálfan sig og gerðir sínar, og skýrði frá því m. a., að hann liefði fengið dóm frá erlendum guðfræðingi, prófessor A. Nygren i Lundi, sem færi í öfuga átt við álit dómnefndarinnar og ráðherrann sjálfur teldi réttan. Rit þetta nefndi hann „Enn um háskólann og veit- ingarvaldið". Var það annað ritið í röðinni, sem liann lét gefa út gegn háskólanum. Hið fyrra var svar við „Skýrslu liáskólakennara um veitingu prófessþrsembættis í Iagadeild“, og valdi hann því heilið: „Háskólinn og veitingarvaldið“. Háskólaráðið laldi mjög hallað réttu máli i háðum þessum ritlingum og ákvað því að svara ráðlierranum í sérstöku riti. Iiinn 17. nóv. 1937 sendi það Fréttastofu blaðamanna svo- fellda yfirlýsingu, sem hirt var i I)löðum og útvarpi: „Háskólaráðið mótmælir eindregið tilraun kennslumála- ráðherra til þess að óvirða háskólann með því að skjóta dómi dómnefndar guðfræðisdeildar um samkepnispróf um dósentsemhætti deildarinnar til erlends manns, sem liann hefur getað til þess fengið, að gerast einskonar yfirmats- maður, og taka dóm þessa eina manns fram yfir einróma álit dómnefndarinnar. Auk þess hefur ráðherrann gefið út skýrslu um málið sér til réttlætingar, þar sem hann ræðst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.