Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1938, Side 24

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1938, Side 24
17. Eiríkur Kristinsson, f. að Miðsitju i Skagafirði 24. maí 1916. For.: Kristinn Jóhannsson og Aldis Sveinsdóttir. Stúdent 1937 (A). Einkunn: I, 7.20. 18. Jón Gunnlaugur IJalldórsson, f. í Höfn í Bakkafirði 13. febr. 1914. For.: Halldór Runólfsson kaupm. og Sólveig Björnsdóltir kona hans. Stúdent 1935 (A). Eink.: I, 6.77. 19. Kristín Þorláksdóttir, f. í Grjótárgerði i Bárðardal 3. jan. 1908. For.: Þorlákur Marteinsson og Sigríður Kolbeins- dóttir kona bans. Stúdent 1932 (A). Eink.: I, 6.20. 20. Loftur Bjarnason, sjá Arbók 1930—31, bls. 23. 21. Magni Guðmundsson, f. í Stykkisbólmi 3. ág. 1916. For.: Guðmundur Jónsson trésmiður og Guðrún Einarsdóttir kona hans. Stúdent 1937 (A). Eink.: I, 6.os. 22. Margrét Herdís Thoroddsen, f. í Rvík 19. júní 1917. For.: Sigurður Thoroddsen yfirkennari og María Tboroddsen kona hans. Stúdent 1937 (R). Eink.: I, 8.20. 23. Ericli Schwinn, f. í Tiefenstein í Þýzkalandi 25. nóv. 1914. Stúdent 1934 í Idar-Oberstein. VI. KENNSLAN GuSfræðisdeildin. Prófessor dr. theol. Magnús Jónsson. 1. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir Galatabréfið eftir gríska textanum 6 stundir i viku. 2. Fór að því loknu yfir Inngangsfræði Nýja-testamentis- ins 6 stundir i viku. 3. Fór síðan yfir almenna kirkjusögu 6 stundir í viku. 4. Fór loks með yfirheyrslu og viðtali yfir 1. Korintubréf eftir gríska textanum og síðan yfir 2. Korintubréf eftir íslenzku þýðingunni 6 stundir í viku. Prófessor Ásmundur Guðmundsson. 1. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir Spádómsbók Jesaja, 6 stundir í viku frá byrjun haustmisseris fram í nóv.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.