Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1947, Blaðsíða 7

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1947, Blaðsíða 7
o Dr. Jón Helgason biskup. Kirkjuritið, bls. 81—87. Dagbjartur Jónsson cand. theol. Kirkjuritið, bls. 160—161. Séra Gísli Skúlason prófastur. Kirkjuritið, bls. 270—274. Stríðskirkja Noregs. Kirkjuritið, bls. 179—196. Heiðra föður þinn og móður. Kirkjuritið, bls. 258—261. Hvar eru mörkin? Kirkjuritið, bls. 297—4102. 1943 Sjálfstæði. Kirkjuritið, bls. 74—82. Prestafélag íslands 25 ára. Kirkjuritið, bis. 192—244. Davíð konungur. Skírnir, bls. 137—155. ísleifur Gissurarson. Samtíð og saga II, bls. 78—99. Skírdagskvöld. Samtíð og saga II, bls. 140—159. Hvítasunna. Kirkjublað. 1944 Sérefni Lúkasarguðspjalls. Drög að skýringum. Fjölr. 4to. vi + 149 bls. Þor og þróttur. 8vo. 78 bls. Útgáfa barnasálma með séra Árna Sigurðssyni og séra Friðriki Haligrimssyni. 8vo. 96 bls. Hvað boðar nýárs blessuð sól? Kirkjuritið, bls. 3—8. Kristindómsfræðsla barna og unglinga. Kirkjuritið, bls. 35—49. Bókstafsok í staðinn fyrir lögmálsok? Kirkjuritið, bls. 67—71. I því var líf. Kirkjuritið, bls. 241—244. 1945 Biblíusögur teknar saman með prestum og kennurum. 8vo. I. hefti 96 bls. II. 80 bls. III. 88 bls. Kirkja íslands á komandi árum. Kirkjuritið, bls. 42—49. Sál konungur. Kirkjuritið, bls. 106—118. Friður. Kirkjuritið, bls. 121—122. í samkunduhúsum Jerúsalem. Kirkjuritið, bls. 136—145. Kveðja frá þjóðkirkju íslands til Hins evangelisk-lúterska kirkju- félags íslendinga í Vesturheimi. Kirkjuritið, bls. 265—274. Vestur um haf. Kirkjuritið, bls. 308—338. Frá kirkju íslands. Heimskringla. 1946 Spádómsbók Jesaja. Skýringar. Fjölr. 4to. v + 147 bls. Uppstigning. Kirkjuritið, bls. 2—13. Páskar. Kirkjuritið, bls. 114—123. Séra Hólmgrímur Jósefsson. Kirkjuritið, bls. 199—201. Ytri eða innri vernd? Kirkjuritið, bls. 271—276. Lítið til fuglanna í loftinu. Heimili og skóli. Ærslaveturinn í 2. bekk 1903—4. Minningar úr Menntaskóla, bls. 235—242. [Hefur enn fremur á þessum árum skrifað mjög margar smágreinar, sem ekki hefur þótt ástæða til að telja hér með. Eru þær einkum í Kirkjuritinu, Menntamálum og Stúdentabl.]

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.