Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1947, Side 14

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1947, Side 14
12 1945 og síðan í ritstjórn Acta anatomica. 1946 Uppruni íslendinga. Samtið og saga III, bls. 271—292. Úr Haffjarðarey. Skírnir, bls. 144—162. Júlíus Sigurjónsson aukakennari 1937, prófessor 1941. 1939—1941 í ritstjórn Læknablaðsins. 1940 Studies on the Human Thyroid in Iceland. Rvk. 8vo. 130 bls. Ungbarnadauðinn á íslandi siðustu 100 árin. Læknablaðið 26, bls. 97. Um ónæmi gegn barnaveiki og árangur bólusetninga. Læknablaðið 26, bls. 145. 1941 Heilsuverndarstarfsemi á vegum Rauða krossins. Heilbrigt lif I, bls. 63. Um influensurannsóknir og tilraunir með bólusetningu gegn in- fluensu. Læknablaðið 27, bls. 153. Tannlækningar í sveitum. Læknablaðið 27, bls. 153. 1942 Síldin, holl og góð fæða. Heilbrigt líf II, bls. 91. Varnir gegn barnaveiki. Heilbrigt lif II, bls. 69. Jurta- og dýrafæða. Heilbrigt líf II, bls. 158. Um manneldisrannsóknir. Andvari 67, 24. 1943 Mataræði og heilsufar á íslandi (Rannsóknir manneldisráðs). Rvk. 8vo. 120 bls. Um sullorma og fleskorma. Heilbrigt líf III, bls. 77. Stutt ágrip af næringarefnafræði. í: Helga Sigurðardóttir: Lærið að matbúa, 2. útg., bls. 5. 1944 Um tannskemmdir. Hjúkrunarkvennablaðið. Vitamín. Heilbrigt líf IV, bls. 166. 1945 Feeding and Nutrition in Iceland [ásamt Gardiner og Yudkin]. The Medical Officer 73, bls. 109.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.