Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1947, Qupperneq 23

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1947, Qupperneq 23
21 1940—1946 HaldiS áí'ram útgáfustjórn íslenzkra fornrita og íslenzkra fræða (Studia Islandica). 1941 Trúarlíf síra Jóns Magnússonar (Haralds Níelssonar fyrirleslrar II). Rvk. 8vo. 46 bls. Dialektisk efnishyggja. Tímarit Máls og menningar, bls. 46—65. — Endurprentað í Áföngum I, bls. 175—198. Heiðmörk. Lesbók Morgunblaðsins 11. maí. Tómas Sæmundsson. Lesbók Morgunblaðsins 18. maí. Kurteisi. Jörð, bls. 14—24. —■ Endurprentað í Áföngum I, b's. 255—267. Snorri Sturluson. Nokkrar hugleiðingar á 700. ártið hans. Skirnir, bls. 5—33. Austur sé ég fjöll. Jörð, bls. 442—443. Gunnhildur konungamóðir. Samtíð og saga I, bls. 135—155. — End- urprentað í Áföngum II, bls. 249—273. Fögur er hlíðin. Freyr (jó)ablað). Norðmenn. Norræn jól, bls. 25—31. 1942 íslenzk menning. Fyrsta bindi. Rvk. 4to. 360 bls. íslenzk lestrarbók 1750—1930. Þriðja prentun (breytt). Rvk. 8vo. 408 bls. Formáli að Undir ráðstjórn eftir Hewlett Johnson, bls. 7—10. Tvær myndir og brot úr gömlum ritdómi. Helgafell, bls. 204—206. Heilbrigð sál í sjúkum likama. Rerklavörn, bls. 5—8. Örn Arnarson: Illgresi. Timarit Máls og menningar, bls. 271 -273. [Ritdómur.] 1943 Áfangar. Fyrsta bindi. Lif og dauði og aðrar hugleiðingar. Rvk. 8vo. vii + 293 bls. Útg.: Þorsteinn Eriingsson, Þyrnar. Fjórða prentun aukin. (Með formála og ritgerð um Þyrna.) Rvk. 8vo. civ + 401 bls. (Um Fóstbræðra sögu.) Handrit. Aldur. Höfundur. íslenzk fornrit VI, formáli, bls. lxx—lxxvi. Hljómurinn, sem á að kæfa. í: Ástandið í sjálfstæðismálinu. Þjóðarsómi og þjóðarsál. [Setningarræða á sýningu enskra bóka og listaverka.] Morgunblaðið 2. júní. Formáli að Fjölni (ljósprentaðri útgáfu). Einkennileg útgáfustarfsemi. [Ritdómur um Kvæði og sögur eftir Jóhann Gunnar Sigurðsson, 2. útgáfu.] Helgafell, bls. 450—452. 1944 Áfangar. Annað bindi. Svipir. Rvk. 8vo. 279 bls. Formálar að Flateyjarbók, T.—IV. bindi. Akranesi 1944—1945. xxix + xvi + xvi + xvi bls.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.