Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1947, Qupperneq 25

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1947, Qupperneq 25
23 1942 Framtíðarmál háskólans. Vísir 4. maí. (Einnig sérprentað.) Indriði Einarsson og Dansinn i Hruna. Leikskrá Leikfélags Reykja- víkur í nóv. og des. 1912. Isliindische Beitrage zum indogermanischen Wörterbuch. Zeitschr. ftir vergleichcnde Sprachforscung 1942. 1943 Hvernig lœrði frummaðurinn að tala? Samtíð og saga II, 118—139. Neuislandisches Sprachgut aus indogermanischer Zeit. Afmælisril Vísindafélagsins, hls. 108—122. Vígsluræða Nýja Stúdentagarðsins 31. júlí 1943. Vísir 3. ág. Morg- unblaðið og Alþýðublaðið 4. ág. Draumur og dáð. Stúdentablað 1. des. Hver var að hvísla? Jó.ablað Iíirkjublaðsins. Um frumtungu Indogermana og frumheimkynni. Fylgirit Árbókar Háskóla íslands 1940—41. Reykjavík. 4to. 191 bls. Ritd. m. a.: Jakob Jóh. Smári í Morgunblaðinu 23. maí 1943. Steingr. Pálsson í Helgafelli 1944, l)ls. 259—260, Simeon Potter i Modern Language Review 1946, April, bls. 217. R. Beck í Scand. Studies 1948, bls. 33—34. 1944 Gesture origin of Indo-European Ianguages. Nature, 5. febr. (End- urprentað í New York Tintes 27. fehr.) Síra Jóhann Þorkelsson. Kirkjuritið, apríl. Hebreska og íslenzka. Eimreiðin, bls. 97—113. Um kirkjubyggingar síðustu áratuga og fyrirhugaða Neskirkju. Morgunblaðið 31. ntarz og 1. apríl (Einnig sérprentað.) Slundin er komin. Samtíðin, júni, 5—6. Ávarp til þjóðarinnar, flutt á Þingvöllum 17. júní. Lesbók Morgun- hlaðsins 25. júlí. Gesture origin of Semitic languages. Nature, 7. okt. Menningarsamband Frakka og íslendinga. 144 bls. Studia islandica nr. 9. Ritdómur: Magnús G. Jónsson í Skírni 1944. 1945 Þorsteinn Gíslason. Andvari, bls. 3—25. Lýðveldishátíðin 1944. Rvk 1945. Bls. 5—6, 137—231, 440—443, 447—481. 1946 ísland í frönskum bókmenntum. Samtið og saga III, 236—253. A. G. van Hamel. Morgunblaðið 15. jan. Origin of language. Nature 22. júní. Eftirmáli að heildarútgáfu ljóða Einars Benediktssonar 3. bindi, bls. 353—354. Þýðingar úr frönskum ferðabókum um ísland í ritinu „Glöggt er gests' augað“, Rvk. Bls. 139 -148, 171—180, 269—278.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.