Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1947, Síða 26

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1947, Síða 26
24 Þorkell Jóhannesson prófessor frá 1944. 1918 Þýð.: Alþjóðaviðskipti og aiþjóðafriSur. Eftir Chr. Collin, kafli úr bók hans: Leo Toistoi og nutidens kultur-krise. Kria 1910. Sam- vinnan XII. ár, bls. 149—171. [Með fyrirsögninni: FramtiSarmenning —- samvinnumenning.] 1922 Þýð.: Vizkukennarinn. Eftir Oscar Wilde. Eimreiðin XXVIII. ár, bls. 339—343. 1924 Einar Benediktsson. Drög að kafla úr íslenzkri menningarsögu. Eimreiðin XXX. ár, bls. 134—152. 1925 Embættin og þjóðin. Samvinnan XVIII. ár, bls. 215—223. Sjálfstæði íslendinga. Háskólinn og Stúdentagarðurinn. Stúdenta- blað 1. des., bls. 1—4. Stúdentamótið í Osló og Gustav Vigeland. Stúdentablað 1. des., bls. 8—9. 1926 Knut Hamsun. Iðunn, nýr flokkur, X. ár, bls. 116—131. 1927—1930 Ritstjóri Samvinnunnar ásamt Jónasi Jónssyni frá Hriflu]. 1927 Kaupfélögin. Samvinnan XXI. ár, bls. 154—176, að nokkru þýtt. Stúdentagarðurinn. Stúdentablað 1. des., bls. 18—20. 1928 Samvinnan. Samvinnan XXII. ár, bls. 25—35. Forvígismenn samvinnustefnunnar. Skúli Thoroddsen. Samvinnan XXII. ár, bls. 153—60. Plágan mikla 1402—1404. Skírnir CII. ár, bls. 73—95. Um atvinnu og fjárhagi á íslandi á 14. og 15. öld. Vaka II. ár, bls. 17—53. 1929 Forvígismenn samvinnustefnunnar. Einar Ásmundsson í Nesi, Tryggvi Gunnarsson, Páll Briem. Samvinnan XXIII. ár, bls. 1—7, 97- 113, 209—219. íslenzk list (Ásnnindur Sveinsson, Finnur Jónsson). Samvinnan XXIII. ár, bls. 196—208.

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.